Vikan


Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 57

Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 57
Blá peysa með gulum röndum Hentar vel fyrir bæði kynin Efni: Hjerte Solo, 101/2 hnot Prjónar: 31/2,4,41/2. Prjónfesta: 191. og 29 umf. = Stærð: 40. Bolur: Fitjiö upp 200 1. á hring- prión nr. 4. Prjónið 1 sl., 1 br., 5 cm. Skiptið yfir á prjón nr. 4 1/2 og prjónið mynstrið (sjá teikningu). Aukið út um 28 1. jafnt yfir prjóninn í fyrstu umferð, alls 2281. á prjóni. Prjónið að handvegi, 36 cm, og skiptið bolnum þá í fram- og bakstykki. Framstykki: 118 1. Fellið af í hvorri hlið 1 x 31. og 1 x 11. (1101. á prjóni). Prjónið 3 mynstur með bláu, 1 mynstur með gulu, 3 mynstur með bláu, 1 mynstur með gulu, 2 mynstur með bláu, 1 mynstur með gulu, 1 mynstur með bláu. Prjónið 20 cm frá handvegi, setjið miðlykkjurnar 14 í prjónnál og prjónið hvort axlastykki fyrir sig. Felliö af við hálsmál 1x21. og 7 x 11. Þá eru 391. á hvorri öxl. Geymið þær og lykkið síðan i blátt, 1 hnota gult. 10x10 cm á prj. nr. 4 1 /2. saman við bakstykkið. Prjónið hitt axlastykkið eins nema gagnstætt. Bakstykki: 116 1. Fellið af í hvorri hlið 1X3 1. (110 1. á prjóni). Prjónið eins og framstykkið þar til handvegurinn mælist 26 cm. Setjið þá miðlykkjurnar 28 á prjónnál og prjónið hvorn hluta fyrir sig. Takið úr við hálsmál 1 x 2 1. Lykkið 391. við 39 1. á framstykki. Prjónið hitt axlastykkið eins nema gagnstætt. Ermar: Fitjið upp 44 1. á prjón nr. 4 og prjónið 1 sl., 1 br., 6 cm. Skiptið yfir á prj. nr. 4 1/2. Aukið út í fyrstu umferð um 16 1. (60 1. á prjóni). Prjónið mynstur, sbr. teikningu. Aukið út 11. í hvorri hlið með 2 1/2 cm millibili þar til 90 1. eru á prjóninum. Aukið þá út 11. í hvorri hlið í 2. hverri umferð þar til 1101. eru á prjóni. Þegar ermin mælist 49 cm eru allar 1. felldar af í einu. Hálsmál: Takið upp 881. í háls- máli á hringprjón nr. 3 1/2 og prj. 1 sl., 1 br., 3 cm. Fellið af. Frágangur: Gangið frá lausum endum. Saumið ermarnar saman á réttunni. Saumið þær í hand- veginn með aftursting. Rekið garnið í sundur og notið 1/2 þráðinn. Notið sléttu umferðina í saumfar. Leggið blautt stykki yfir peysuna og látið hana þorna yfir nótt. Notið sama garn og gefið er upp í uppskriftinni og gerið ykkar eigin þensluprufu — þá verður árangurinn bestur. Gangi ykkur vel! Ljósmynd: Ragnar Th. Hönnun: Hólmfríður Sigurðardóttir. Snyrting: Hanna Maja Athugið: Mynstrið er prjónað hring V . y v • : # # ! ' í v v vv V V V V V V V V • « 0 0 • v V V V V N/ V V V V V V 0 • • V V V V V V V V V V • * V V V V « # V v V V c 0 V V V • # # # # 0 • • ♦ # • # 0 • 0 « 0 \x V/ V V # • V V V V V 0 # V V V V • 0 V V V • • \/ V N/ • • V V V V 0 0 V V V V • • V vv V • # V V V V • 0 V 0 V V # • ■ V V V V # 0 V V V V 0 0 # □ 5/ L 0 br L 48. tbl. Vikan 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.