Vikan


Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 10

Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 10
48. tbl. 47. árg. 28. nóv. - 4. des. 1985. Verð 110 kr. GREINAROG VIÐTÖL: 4 Tíska: Mikilvægusmáatriðin. 8 Klerkar, nunnur og jólasveinar. 12 Sviðshræðsla: Að missa málið og frjósa á staðnum. 16 Hræddur um að ég verði afskaplega fúll gamall karl. Illugi Jökulsson talar við Ladda. 20 Stjórnaðu skapi þínu. 22 Lífsreynsla: Sá og heyrði sjálfan sig leika. Martin Berkofsky segirfrá. 28 Sittafhvorutagi: Jóladagatal. 30 Heilnæmt fæði samkvæmt Biblíunni: Lykillinn að lengra og hamingjuríkara lífi. 33 Kökublað. Sextán síður með myndum og uppskriftum. 50 Er feimnin ólæknandi? 52 Byggt og búið: Og allt kemur það aftur. 62 Lífið er gjöf — segir Stevie Wonder. FAST EFNI: 26 Stjörnuspá daganna. 56 Handavinna: Blá peysa með gulum röndum. 58 Vídeó-Vikan. 60 Jón L. Árnason á öðrum fæti. 68 Barna-Vikan. 70 Heilabrot. SÖGUR: 54 Draugasaga: Leiguherbergið. 63 Framhaldssagan: Vefur—Lace. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Guðrún Birgisdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Páll Guðmundsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, SIMI (91) 2 70 22. AUGLÝS- INGAR: Geir R. Andersen, beinn sími (91) 68 53 20. AFGREIÐSLA OG DREIF- ING: Þverholti 11, simi (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝS- INGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 360 kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverö greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópa- vogi greiðist mánaðarlega. FORSÍÐAIM: Laddi er nýbúinn að setja upp sýningu þar sem hann bregður sér í nokkur af fjöldamörgum gervum sín- um. Hann er búinn að vera í bransanum lengi en alltaf jafnvinsæll. Honum er hrós- að hvort heldur sem hann kemur fram sem leikari eða grínisti. Illugi talar við hann og af því að þetta er nú kökublaðið þá tók Laddi þátt í gríninu og stillti sér upp með köku í munni á forsíð- unni. Ragnar Th. tók myndina. : Cosa Nostra ferðbúin á toppinn. Mynd Ragnar Th. Spurningar án svara Nýlega sáu Skonrokksaödáendur sér til ánægju mynd sem gerð var meö laginu Waiting for an Answer sem hljómsveitin Cosa Nostra leikur. Hluti af atburöarásinni gerist viö Hlemm en þangað kemur islensk stúlka í íslenskum leigubil, borgar rausnarlega og fer síðan aðsyngja á ensku. Platan sem Cosa Nostra er aö senda frá sér og lagið ofannefnda er af heitir Answers without Questions. Meðlimir sveitarinnar eru Máni Svavarsson hljómborðsleikari (og sonur trommarans góðkunna, Svavars Gests), Ólöf Sigurðardóttir söngkona, Pétur Hallgrímsson gítarleikari og Guðmundur Sveinbjörnsson hljómborösleikari. Máni bar hitann og þungann af laga- smíðunum en Ólöf Siguröardóttir er aðaltextahöfundur. Marcello Mastroianni með Soffíu Loren í myndinni Paccato cha Sia Canaglia. Aðalgæinn á tjaldinu — lítill bógur í veruleikanum Italski leikarinn Marcello Mastroianni var hér á árum áöur talinn einn allra mesti sjarmur hvíta tjaldsins. Augun voru flauelsbrún, hárið dökkt, varirnar þykkar og persónutöfrarnir yfirþyrmandi! Hann lék I mörgum myndum á móti Soffíu Loren, Claudiu Cardinale, Ginu Lollobrigida, Monicu Vitti og Birgittu Bardot og alltaf lék hann hinn óviðjafnanlega elskhuga. Það var því ekki laust við að hann kæmi illa við suma þegar hann játaöi það í viötalsþætti Dick Cavett í þandarískri sjónvarpsstöð að hann væri hinn aum- asti elskhugi. Hann sagði í fyllstu einlægni aö hann hefði alltaf átt í brösum með kvenfólk og aö það væri bara á hvíta tjaldinu sem stelpurnar féllu al- gjörlega flatar fyrir honum. Hins vegar sagðist Mastroianni hafa reglulega gott lag á börnum og var hreykinn af. IO Vikan 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.