Vikan


Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 30

Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 30
Heilnæmt fæði samkvæmt Biblíunni Lykillinn að lengra og hamingjuríkara lífi Þú getur lifað lengra og heilbrigðara lífi með áhrifa- miklu og heilsusamlegu fæði samkvæmt heilagri ritningu. Með því aðeins að breyta um mataræði og nota fæði sem mælt er með í elstu heilsufræði mannkynsins — Biblíunni — getur þú styrkt ónæmiskerfi þitt og bætt 10, 20 eða jafnvel 30 árum við ævina. Þeir sem fylgdu lögum Mósesar, innblásnum af guði, um mataræði á tímum Biblíunnar voru ónæmir fyrir sjúkdómum, svo sem háum blóðþrýstingi, krabba- meini og hjartaáföllum. Við getum notað fæðuna sem ættfeðurnir í Biblíunni notfærðu sér. Fylgdu bara þessum reglurn: Drottinn talaði til Mósesar og Arons og sagði að þeim væri leyfi- legt að borða kjöt, en aðeins ef skepnan jórtraði og væri klauffætt og hófar hennar klofnir. Meöal þessara dýra eru nautgripir, kind- uroglömb (Mósebókll:l—8). Svín voru bönnuð af því að þau uppfylltu ekki fyrrgreind skilyrði. Þau báru með sér alls konar sníkjudýr og fita af þeim var óheilsusamleg. Fiskur hreinsar blóðið „Víst munum vér eftir fiskin- um, sem vér átum í Egyptalandi fyrir ekki neitt. . .” (4. Mósebók 11:5). Þeir borðuðu aðeins fisk sem var bæði með ugga og hreist- ur. Skelfiskur tekur til sín meng- aöa fæðu við strandlengjuna og getur borið meö sér smitsjúk- dóma. Nýlegar tilraunir hafa leitt í ljós að fisklýsi er aðaluppspretta fjölómettraðrar fitusýru, svo sem EPA, sem vitað er að lækkar kóle- steról, minnkar fitu og getur hjálpað við hjartasjúkdóma. sagði að heilkornabrauð væri trefjaríkasti kosturinn sem völ væri á. Við vitum að korn hjálpar til að verja ristilinn krabbameini, einmitt þeirrar tegundar sem Reagan Bandaríkjaforseti þjáist af. Korn getur líka stjórnað kólesteróli, jafnað líkamsþunga og varið fólk gegn of háum blóð- þrýstingi. Spámaöurinn Daníel (1:12) lagði áherslu á alls konar baunir og taldi þær heilsusamlegar. Fólk á þessum tíma borðaði meira af kornmat og minna af kjötmeti. Manna: Hin full- komna heilsufæða í fh) Matur til að leysa upp kólesteról fjíg&y Á meðan ísraelsmenn voru í Egyptalandi borðuðu þeir heil- næma fæðu og mat sem jafnaði kólesteróli út, svo sem agúrkur, melónur, graslauk, sáðlauk og hvítlauk (4. Mósebók 11:5). Nú vitum við að sáðlaukur og hvítlaukur geta stjórnað kólesteróli, komið í veg fyrir smit- sjúkdóma, alveg eins og þeir gerðu hjá ísraelsmönnum í drep- sóttum og hungursneyðum. Laukarnir halda blóðþrýstingi í jafnvægi. Meira korn til trefjauppbyggingar Jesaja (3:1), spámaður Hebrea, „En Ísraelsmenn átu manna í fjörutíu ár. . .” (2. Mósebók 16:35). Það er trúa manna að manna sé það sem kallað er „kóri- ander”jurt nú á dögum. „Fólkið fór á víð og dreif og tíndi og þeir möluðu það í hand- kvörnum eða steyttu það í mortéli, suðu því næst í pottum og gjörðu úr því kökur; en það var á bragðið eins og olíukökur.” (4. Mósebók 11:8). Kóríander er fíngerö, græn kryddjurt með frækornum sem eru pressuð og notuð í bakstur og grauta. Hægt er að fá malað kóríanderfræ en til að fá bragð- betri fræ er betra að baka og mala þau sjálfur. Borðaðu þetta eins og að framan greinir eða reyndu að blanda því saman við linsubaunir og núðlur. Þessi réttur er mjög prótínríkur. Þess konar réttur olli því að Isra- elsmenn voru við hestaheilsu á göngu sinni á sama tíma og aðrir þjáðust af alls konar sjúkdómum. Grænmetis- kássa Annar aflgjafi á þessum tímum var þykk grænmetissúpa Jakobs. Hún var án kjöts en eggjahvítu- og trefjarík (1. Mósebók 25:29—34). Hún var búin til úr rauðum linsu- baunum, blómlauk, hvítlauk og korni. Þetta eru ennþá vinsæl hrá- efni í Mið-Austurlöndum. Síðasta kvöldmáltíðin Hin heilnæma páskamáltíð Jesú var því samsett af hollu kjöti, trefjaríku brauði og beiskum kryddjurtum eins og piparrót. Vínið var sætt og Israel hið forna var víðfrægt fyrir það. Hunang sem yng- ingarlyf Fyrirheitna landið var kallað „land mjólkur og hunangs” — táknrænt fyrir stað hins eilífa ung- dóms. Hunang var sagt gott til að skerpa hugsunina. 30 Vikan 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.