Vikan


Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 35

Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 35
Brúnar jólasmákökur 1 1/2 dl síróp, 225 g púðursykur, 100 g smjörlíki, 1 dl rjómi, 2 tsk. kanill, 1 tsk. negull, 1 tsk. engifer, 2 tsk. matarsódi, 500 — 600 g hveiti. Síróp, púðursykur og smjörlíki er brætt við vægan hita og kælt. Rjómanum og kryddinu er blandað í og síðast er hveiti og matarsóda hnoðað saman við. Geymt í kæli yfir nótt, má gjarnan geymast leng- ur. Deigið er flatt út, um það bil 3 mm þykkt. Ef kökurnar eiga að vera stórar er gott að flytja útrúllað deigið yfir á bökunarplötuna og skera þær út þar. Það er hægt að klippa út ýmis form í stífan pappa og skera með beittum hníf eftir þeim eða nota tilbúin jólasmáköku- form. Kökurnar eru bakaðar við 220°C þar til þær eru orðnar Ijós- brúnar og harðar. Glassúr er búinn til úr 150 g af flór- sykri og eggjahvítu sem er bætt út í þar til glassúrinn er þykkfljótandi. Ávaxtalitur er notaður til þess að lita glassúrinn nema kakó í þann brúna. Þegar kökurnar eru orðnar alveg kaldar er litnum sprautað á með sprautu. Látið glassúrinn þorna al- veg áður en kökurnar eru hreyfðar. Ef hengja á kökurnar upp er gert gat áður en þær eru bakaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.