Vikan


Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 36

Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 36
 Smári Stefánsson, gestur kökublaðsins: Kökurnar eru hans sérgrein Smári Stefánsson er með Smárabakarí á Kleppsveginum. Hann bakaði kökuna sem Laddi er að narta í á forsíðu Vikunnar. Hann töfrar einnig fram val- hnetutertuna sem hann heldur á á myndinni hér á síðunni. Áður en Smári stofnaði bak- ariið starfaði hann í nokkur ár fyrir danskt fyrirtæki. Fór sem sýningarbakari um allt land og sýndi möguleika úr efnum sem fyrirtækið flutti til íslands. — Hvenær fórstu að læra og hvar? ,,Það eru orðin tuttugu ár síðan. Þegar ég var búinn að læra hér heima fór ég til Dan- merkur og var þar í eitt ár á SAS hótelinu í Kaupmanna- höfn, var þar í kökugerðinni." — Áttu einhverja sórgrein? ,,Já, kökurnar. Ég lagaði kökur í sextán ár fyrir Hressing- arskálann." — Er íslenskur smekkur likur þeim danska? ,,Nei, hann er öðruvísi. Það verður að móta stefnuna sér fyrir íslendinga. Danir eru meira í smjörkremi og slíku." — Af hverju er fólk hrifnast? „Vínarbrauðin eru landsfræg og terturnar njóta mikilla vin- sælda. Vínarbrauðin eru eigin- lega alveg mitt patent frá því að ég byrjaði niðri á Skála. Þau urðu strax fræg." — Vinnutími bakaranna er mjög erfiður, er það ekki? „Jú, hann getur orðið lang- ur. Við förum upp klukkan þrjú á morgnana og við erum að kannski til sex á kvöldin." Og þá lítum við á uppskrift Smára: Valhnetuterta Svampbotn: 4egg 175 g sykur 60 g kartöflumjöl 60 g hveiti 1 tsk. lyftiduft. Þeytið saman egg og sykur þar til það er Ijóst og létt. Bætið hveiti, kartöflumjöli og lyfti- dufti saman við og hrærið var- lega þar til allt hefur blandast en ekki lengur. Bakið í stóru formi (eða tveimur) við 225° í 6—8 mínútur. Skerið svampbotninn í þrennt. Fylling: 1 /21 rjómi 50 g flórsykur 150 g hakkaðar valhnetur 4 blöð matarlím um 100 g apríkósumarmelaði 300 g kransakökumarsipan Krem: Þeytið saman rjóma og flór- sykur, bræðið matarlímið. Látið það kólna lítið eitt og hellið því í mjórri bunu saman við rjóm- ann. Bætið valhnetunum út í. Setjið þunnt lag af apríkósu- marmelaði á neðsta svamp- botninn og hneturjóma þaryfir. Setjið aðeins rjóma á næsta botn og afganginum af hnetu- rjómanum er smurt ofan á efsta botninn. Fletjið út kransaköku- marsipan og leggið yfir kökuna. Kakan er að lokum skreytt að vild, til dæmis með því að lita marsipan og búa til blóm og lauf. 36 Vlkan 48, tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.