Vikan


Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 26

Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 26
 I . Woody Allen er orðinn fimmtugur Leikarinn og leikstjórinn Woody Allen verður fimm- tugur þann 1. desember en þann dag varö ísland frjálst og fullvalda ríki árið 1918. En snúum okkur að mynd- unum hans Woody Allen. Þær þykja sérlega fyndnar og margir hafa hlegið svo dátt að sést hefur í holufyllingarn- ar og jafnvel úfinn. Myndir eftir Woody Allen eru til dæmis: Gerðu það aft- ur, Sammi, Bananas (1971), Annie Hall (1977) og Man- hattan (1979). Og það eru fleiri gleðimenn sem eiga afmæli þann 1. des- ember, til dæmis Sigurður Guðmundur blaðamaður sem fæddist árið 1950. Eggert Ölafsson skáld fæddist í Svefneyjum á Breiðafirði 1. desember 1726. Hann drukkn- aði á Breiðafirði 30. maí 1768, skömmu eftir að hann ýtti frá kaldri Skor. Aöalsteinn Berg- dal leikari er fæddur 1. des- ember 1949. Þráinn Bertels- son leikstjóri er fæddur 30. nóvember 1944. Daníel Hansen kennari, Reykholti í Biskupstungum, er fæddur 30. nóvember 1955 og verður því þrítugur á laugardaginn. Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur er fæddur 3. desember 1948. Guðríður K. Magnúsdóttir kennari er fædd 3. desember 1953. Lud- vig Holberg leikritaskáld var fæddur 3. desember 1684. Haukur Þórðarson, yfirlækn- ir á Reykjalundi, er fæddur 3. desember 1928. lagið að afla fjár og einhvern tíma á ævinni fellur því óvænt happ í skaut, ef til vill tæmist því ríflegur arfur. Erfiöisvinna vex þessu fólki ekkert í augum en hreinleg inni- vinna bíður þó flestra sem fæddir eru þennan dag. Ástalíf Engin hætta er á að fólk dagsins dragi úr hömlu að svipast um eftir lífsförunaut og eins víst að þaö eigi fleiri en eitt samband að baki áður en til hjónabands kemur, jafnvel sambúð. Það verður eng- inn svikinn sem eignast barn dagsins fyrir maka, það er ástríkt og sýnir bæði þolinmæði og skiln- ing í sambúð. Heilsufar Þetta tápmikla fólk er hraust enda stundar það venjulega ein- hverjar íþróttir og heldur líkam- anum í góðri þjálfun. Það ætti þó aö huga að lungunum og gæta þess aö ganga ekki fram af sér við vinnu. 28. NÓVEMBER Skapgerð Þeir sem fæddir eru þennan dag eru yfirleitt ekkert að tvínóna við hlutina heldur ganga beint til verks og drífa af það sem fyrir liggur. Þetta er geðgott fólk, kjarkmikið, kappsamt og hefur hlotið ríflegan skerf af heilbrigðri skynsemi í vöggugjöf. Það hefur skarpa greind og vegna dugnaðar- ins er fátítt að því nýtist ekki hæfi- leikarnir. I eðli sínu eru börn dagsins félagslynd en eiga það til aö vera fráhrindandi í marg- menni. Lífsstarf Barn dagsins kann því ekki nema miðlungi vel að láta segja sér fyrir verkum en er fremur til þess fallið að vera sjálfs sín hús- bóndi. Það hefur unun af aö takast á við viðamikil verkefni og njóta ávaxtanna af erfiði sínu. Því er 29. NÓVEMBER Skapgerð Afmælisbarn dagsins hefur 2<> Vikan 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.