Vikan - 04.12.1985, Qupperneq 57
Blá peysa
með gulum röndum
Hentar vel fyrir bæði kynin
Efni: Hjerte Solo, 101/2 hnot
Prjónar: 31/2,4,41/2.
Prjónfesta: 191. og 29 umf. =
Stærð: 40.
Bolur: Fitjiö upp 200 1. á hring-
prión nr. 4. Prjónið 1 sl., 1 br., 5
cm. Skiptið yfir á prjón nr. 4 1/2 og
prjónið mynstrið (sjá teikningu).
Aukið út um 28 1. jafnt yfir
prjóninn í fyrstu umferð, alls 2281.
á prjóni. Prjónið að handvegi, 36
cm, og skiptið bolnum þá í fram-
og bakstykki.
Framstykki: 118 1. Fellið af í
hvorri hlið 1 x 31. og 1 x 11. (1101.
á prjóni). Prjónið 3 mynstur með
bláu, 1 mynstur með gulu, 3
mynstur með bláu, 1 mynstur með
gulu, 2 mynstur með bláu, 1
mynstur með gulu, 1 mynstur með
bláu. Prjónið 20 cm frá handvegi,
setjið miðlykkjurnar 14 í prjónnál
og prjónið hvort axlastykki fyrir
sig. Felliö af við hálsmál 1x21.
og 7 x 11. Þá eru 391. á hvorri öxl.
Geymið þær og lykkið síðan
i blátt, 1 hnota gult.
10x10 cm á prj. nr. 4 1 /2.
saman við bakstykkið. Prjónið
hitt axlastykkið eins nema
gagnstætt.
Bakstykki: 116 1. Fellið af í
hvorri hlið 1X3 1. (110 1. á prjóni).
Prjónið eins og framstykkið þar til
handvegurinn mælist 26 cm. Setjið
þá miðlykkjurnar 28 á prjónnál og
prjónið hvorn hluta fyrir sig.
Takið úr við hálsmál 1 x 2 1.
Lykkið 391. við 39 1. á framstykki.
Prjónið hitt axlastykkið eins nema
gagnstætt.
Ermar: Fitjið upp 44 1. á prjón
nr. 4 og prjónið 1 sl., 1 br., 6 cm.
Skiptið yfir á prj. nr. 4 1/2. Aukið
út í fyrstu umferð um 16 1. (60 1. á
prjóni). Prjónið mynstur, sbr.
teikningu. Aukið út 11. í hvorri hlið
með 2 1/2 cm millibili þar til 90 1.
eru á prjóninum. Aukið þá út 11. í
hvorri hlið í 2. hverri umferð þar
til 1101. eru á prjóni. Þegar ermin
mælist 49 cm eru allar 1. felldar af
í einu.
Hálsmál: Takið upp 881. í háls-
máli á hringprjón nr. 3 1/2 og prj.
1 sl., 1 br., 3 cm. Fellið af.
Frágangur: Gangið frá lausum
endum. Saumið ermarnar saman
á réttunni. Saumið þær í hand-
veginn með aftursting. Rekið
garnið í sundur og notið 1/2
þráðinn. Notið sléttu umferðina í
saumfar. Leggið blautt stykki yfir
peysuna og látið hana þorna yfir
nótt.
Notið sama garn og gefið er upp
í uppskriftinni og gerið ykkar
eigin þensluprufu — þá verður
árangurinn bestur. Gangi ykkur
vel!
Ljósmynd:
Ragnar Th.
Hönnun:
Hólmfríður Sigurðardóttir.
Snyrting:
Hanna Maja
Athugið:
Mynstrið
er
prjónað
hring
V . y v • : # # ! ' í v v vv V V V V V V V V • « 0 0 • v V V V V N/ V V V V V V 0 • • V V V V V V V V V
V • * V V V V « # V v V V c 0 V V V
• # # # # 0 • • ♦ # • # 0 • 0 « 0
\x V/ V V # • V V V V V 0 # V V V V • 0
V V V • • \/ V N/ • • V V V V 0 0
V V V V • • V vv V • # V V V V • 0
V 0 V V # • ■ V V V V # 0 V V V V 0 0
#
□ 5/ L
0 br L
48. tbl. Vikan 57