Vikan

Tölublað

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 31

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 31
m Freyr Þormóðsson skráði Valdís Óskarsdóttir tók myndirnar HRINGBORÐSUMRÆÐUR UM TÓNLISTARHÚS ÍSLANDS! Langþráður draumur tón- listarfólks á íslandi er að raetast. Alhliða tónlistar- hús er ekki lengur í munninum á fólki heldur raunverulegt og til á teikn- ingum. Nýlega var efnt til samkeppni um útlit hússins og dómnefnd skilaði áliti snemma í júní. Sigurvegari var ungur Reykvíkingur búsettur í Noregi, Guðmundur Jónsson. Hann situr hringborðsumræður Vikunnar sem sérstakur gestur. Undan- farnar vikur hafa mikil blaða- skrif átt sér stað um niðurstöður dómnefndar og þá stefnu sem stjórn samtaka um byggingu tón- listarhúss hefur tekið. Fjöldi tónlistarfólks hefur lýst yfir mik- illi óánægju með húsið og þá sérstaklega úr röðum óperufólks. Hvað veidur þessari óánægju og hver er þessi umdeilda stefna sem málefni tónlistarhússins hafa tekið? Vikan ákvað að kalla til frammáfólk úr tónlistarlífinu, sérstaklega þá sem lýst hafa yfir óánægju sinni og einnig aðstand- endur byggingaráætlana og biðja þá um að útskýra málin og skipt- ast á skoðunum um málefni hússins. Allar slíkar umræður eru til góðs, betri en sambands- lausar orðahnýtingar í fjölmiðl- um. Við vonum að svo verði einnig með þessar umræður und- ir kaffidrykkju á Hótel Borg með svo ríflegar veitingar að elstu menn mundu vart annað eins. Stjórn samtaka áhugafólks um byggingu tónlistarhúss hefur starfað frá 1983 og leitað eftir stuðningi alls tónlistarfólks, ráðamanna og þjóðarinnar allr- OPERAN RUMAST EKK f F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.