Vikan


Vikan - 03.07.1986, Page 49

Vikan - 03.07.1986, Page 49
STÆRÐ: 36. EFNI: Fermette bómullargarn nr. 70, 14 hnotur. Hringprjónar nr. 3 og 414, 70 sm langir. Ermaprjónar nr. 3 og 414. Hjálparprjónn nr. 4 '4. BOLUR: Fitjið upp 166 1. á prj. nr. 3. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 5 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 414 og aukið út um 28 1. með jöfnu millibili í fyrstu umf. Prjónið nú 8 umf. slétt- ar. í níundu umf. er gerður snún- ingur. Prjónið 8 1. sléttar, þá snúning sem nær yfir 17 lykkjur. Setjið 4 lykkjur á hjálparprj. og flytjið aftur fyrir, prj. 4 1., þá lykkj- urnar af hjálparprj., prj. 1 1. slétta, setjið 4 1. á hjálparprj. óg flytjið fram fyrir, prj. 4 1., þá lykkjurnar af hjálparprj. Prjónið nú 47 1. slétt- ar, síðan snúning á sama hátt og áður er lýst. Prj. það sem eftir er af lykkjunum sléttar. Endurtakið snúninginn í níundu hverri umf. Skiptið bolnum til helminga þegar hann mælist 42 sm og prj. hvorn hluta fyrir sig, fram og aftur. BAKSTYKKI: Bakstykkið er prj. slétt. Prjónið þar til handvegur mælist 27 sm. Setjið þá 21 mið- lykkju á nælu og geymið. Takið úr við hálsmál, 4x11. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Prjónið þar til hand- vegur mælist 31 sm. Fellið af. FRAMSTYKKI: Byrjið á að prjóna 8 1. sléttar, gerið síðan snúning. Prjónið 47 1. sléttar á milli snún- inga (kaðla), endið prjóninn á 8 1. sléttum. Prjónið þar til handvegur mælist 25 sm. Setjið þá 21 mið- lykkju á nælu og geymið. Takið úr við hálsmál, 4x11. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Prjónið þar til hand- vegur mælist 31 sm. Fellið af. ERMAI^: Fitjið upp 34 1. á prjóna nr. 3 og prj. 1 1. sl., 1 1. br., 5 sm. Skiptið nú yfir á prj. nr. 414 og aukið út um 10 1. með jöfnu milli- bili. í fyrstu umf. Aukið út um 2 1. undir hendi í fimmtu hverri umf., 15 sinnum. Prjónið þar til eráiin mælist 40 sm. Fellið af. HÁLSMÁL: Takið upp 681. í háls- máláprj.nr. 31/2. Prjónið 4 cm 1 1. sl. og 1 1. br. Fell- iðaf. FRÁGANGUR: Saumið axlar- sauma og saumið ermarnar í. Gangið frá endum. Mikilvægt er að þvo peysuna eftir þeim upplýs- ingum sem gefnar eru með garninu. I 27. TBL VIKAN 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.