Vikan

Tölublað

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 49

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 49
STÆRÐ: 36. EFNI: Fermette bómullargarn nr. 70, 14 hnotur. Hringprjónar nr. 3 og 414, 70 sm langir. Ermaprjónar nr. 3 og 414. Hjálparprjónn nr. 4 '4. BOLUR: Fitjið upp 166 1. á prj. nr. 3. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 5 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 414 og aukið út um 28 1. með jöfnu millibili í fyrstu umf. Prjónið nú 8 umf. slétt- ar. í níundu umf. er gerður snún- ingur. Prjónið 8 1. sléttar, þá snúning sem nær yfir 17 lykkjur. Setjið 4 lykkjur á hjálparprj. og flytjið aftur fyrir, prj. 4 1., þá lykkj- urnar af hjálparprj., prj. 1 1. slétta, setjið 4 1. á hjálparprj. óg flytjið fram fyrir, prj. 4 1., þá lykkjurnar af hjálparprj. Prjónið nú 47 1. slétt- ar, síðan snúning á sama hátt og áður er lýst. Prj. það sem eftir er af lykkjunum sléttar. Endurtakið snúninginn í níundu hverri umf. Skiptið bolnum til helminga þegar hann mælist 42 sm og prj. hvorn hluta fyrir sig, fram og aftur. BAKSTYKKI: Bakstykkið er prj. slétt. Prjónið þar til handvegur mælist 27 sm. Setjið þá 21 mið- lykkju á nælu og geymið. Takið úr við hálsmál, 4x11. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Prjónið þar til hand- vegur mælist 31 sm. Fellið af. FRAMSTYKKI: Byrjið á að prjóna 8 1. sléttar, gerið síðan snúning. Prjónið 47 1. sléttar á milli snún- inga (kaðla), endið prjóninn á 8 1. sléttum. Prjónið þar til handvegur mælist 25 sm. Setjið þá 21 mið- lykkju á nælu og geymið. Takið úr við hálsmál, 4x11. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Prjónið þar til hand- vegur mælist 31 sm. Fellið af. ERMAI^: Fitjið upp 34 1. á prjóna nr. 3 og prj. 1 1. sl., 1 1. br., 5 sm. Skiptið nú yfir á prj. nr. 414 og aukið út um 10 1. með jöfnu milli- bili. í fyrstu umf. Aukið út um 2 1. undir hendi í fimmtu hverri umf., 15 sinnum. Prjónið þar til eráiin mælist 40 sm. Fellið af. HÁLSMÁL: Takið upp 681. í háls- máláprj.nr. 31/2. Prjónið 4 cm 1 1. sl. og 1 1. br. Fell- iðaf. FRÁGANGUR: Saumið axlar- sauma og saumið ermarnar í. Gangið frá endum. Mikilvægt er að þvo peysuna eftir þeim upplýs- ingum sem gefnar eru með garninu. I 27. TBL VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.