Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 04.09.1986, Qupperneq 44

Vikan - 04.09.1986, Qupperneq 44
Texti og myndir: Hólmfríður Benediktsdóttir Lagt af staö í gönguferð. Bílaþvottur og sund í Reykjadal Þið munið öll eftir hjól- reiðadeginum þegar mörg hundruð krakkar hjóluðu frá skólunum niður í Lækj- argötu. Þá var hjólað í þágu þeirra sem geta ekki hjólað. Áheitum var safnað og runnu peningarnir til Reykjadals í Mosfellssveit. Þar rekur Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra sumar- dvalarheimili fyrir fötluð börn. Hjólreiðadagurinn hefur ekki verið haldinn í ár og óvíst er um framtíð hans. í Reykjadal eru um 20 börn í einu, sumarið skipt- ist í þrj ú tímabil og eru flest börnin í einn mánuð. Krakkarnir eru á aldrinum 3-16 ára og hafa margir þeirra verið þarna sumar eftir sumar og una sér vel enda margt skemmtilegt hægt að gera. Þegar okkur bar að garði í yndislegu veðri voru krakkarnir ný- komnir úr sundi. Útisund- laugin er mikið notuð. Flestum finnst gaman að busla í vatni og svo verða allar hreyfingar miklu létt- Þórey, Magnús og Bára þvo bílinn fræga. ari í vatni og það skiptir miklu máli hjá þeim sem eru hreyfihamlaðir. Sjúkraþjálfari lætur krakkana gera æfingar sem styrkja líkamann og með aðstoð starfsfólksins fara þeir oft á hestbak. Þennan dag var hópur að leggja af stað í gönguferð en við náðum að smella mynd af honum áður en hann lagði í hann. Sumir krakkanna fóru gangandi, sumir hjó- luðu og aðrir fóru í hjóla- stólum. En það voru ekki allir sem gáfu sér tíma til að fara í gönguferð. Við hittum þrjá krakka sem voru mjög uppteknir við að þvo bíl. Bílinn fengu þau í Reykjadal nýlega gefins og hann er nú eitt vinsælasta leikfangið. Þeir sem eru mikið fatlaðir og til dæmis bundnir við hjólastól eiga ekki auðvelt með að ferðast út um allar trissur og nota því ímyndunaraflið. Fóstr- an segir þeim sögur og farið er í heilu ferðalögin í hug- anum, í þessum ágæta bíl. Úti á túni er líka stærðar bátur sem hægt er að leika sér í. Einu sinni í viku fara krakkarnir í alvöru báts- ferð á Hafravatni. Þá fá þeir bát lánaðan á Reykja- lundi og fara nokkrir saman í siglingu. í Reykjadal eru tvö hús, Gamla og Nýja húsið. Nýja húsið var byggt í vor eftir að það gamla skemmdist að hluta til af vatni. Það þarf mikla peninga til að byggja svona hús og reka heimilið, því koma allir peningar, sem safnast, að góðum notum. I Nýja hús- inu sáum við myndir uppi á veggjum eftir krakkana en þar föndra þeir og mála. Á kvöldin er farið í leiki eða horft á sjónvarpið. Vídeóið er stundum notað en annars er farið snemma í háttinn því allir eru þreyttir eftir daginn. 44 VIKAN 36. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.