Vikan - 04.09.1986, Síða 49
Peysa við mörg tækifæri
EFNI: Hjerte Opus, 600 g.
Pijónar nr. 3 og 4.
Peysan er pijónuð fram og aftur.
KLUKKUPRJÓN:
1. prjónn: * 1 1. sl., slegið upp á,
næsta 1. tekin óprj. fram af *. Endur-
tekið frá * til *, endað á 1 1. sl.
2. pijónn: * Slegið upp á, 1 1. tekin
ópij. fram af, lykkja og band pij.
saman *. Endurtekið frá * til *, end-
að á því að slá upp á og næsta 1.
tekin ópij. fram af.
3. pijónn: * Lykkja og band prj. sam-
an, slegið upp á og næsta 1. tekin
ópij. fram af *. Endurtekið frá * til
*, endað á því að pijóna lykkju og
band saman.
2. og 3. pijónn endurteknir.
FRAMSTYKKI: Fitjið upp 80 1. á
pijóna nr. 3. Pijónið 1 1. sl., 1 1. br.,
3 sm. Skiptið yfir á pijóna nr. 4 og
aukið út um 15 1. með jöfnu milli-
bili. Pijónið nú klukkupijón, 33 sm.
Pijónið síðan eftir mynstri þar til
það mælist 20 sm. Setjið þá 18 1. á
nælu og pijónið hvora öxl fyrir sig.
Takið úr við hálsmál, 3X21. Pijón-
ið eina umf. Fellið af.
BAKSTYKKI: Pijónið bakstykkið á
sama hátt og framstykkið.
Hönnun: Guðbjörg Gylfadóttir
Ljósmynd: Ragnar Th.
ERMAR: Fitjið upp 34 1. á pijóna
nr. 3. Pijónið 1 1. sl., 1 1. br., 5 sm.
Skiptið yfir á pijóna nr. 4 og aukið
út um 10 1. með jöfnu millibili. Prjón-
ið klukkupijón. Aukið út um 2 1. í
byijun og enda 6. hvers pijóns þar
til 70 lykkjur eru á pijóninum.
FRÁGANGUR: Saumið hliðarsaum-
ana saman og ermarnar í. Lykkið
saman á öxlum.
HÁLSMÁL: Takið upp 150 lykkjur
á pijóna nr. 3. Pijónið slétt pijón,
10 sm. Fellið af.
36. TBL VIKAN 49