Vikan


Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 6

Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 6
Hótel á íslandi_ Holiday Inn Holiday Inn við Sigtún. Anddyri og móttaka hótelsins. Setukrókur í anddyri. Veitingastaðurinn Lundur, gróðri kringdur. Á síðasta sumri hófst í Vikunni þáttaröð um hótel á íslandi. Megintilgangur- inn var að kynna þá þjón- ustu sem hótel víðs vegar um landið hafa að bjóða og gefa örlitla mynd af útliti þeirra og aðbúnaði. í fyrstu lotu var reynt að stikla á stóru í höfuðborginni og úti á landsbyggðinni og nú er meiningin að fylla betur í skörðin. í vaxandi mæli notfæra íslendingar sér gistiaðstöðu á hótelum landsins, ekki síst að hausti og vetri er þeir bregða sér í hinar vinsælu helgarferðir landsíjórðunga á milli. Víða er um marga gististaði að ræða svo að val getur reynst erfitt en Vikan gerir sitt til að ráða bót þar á. Við hefjum þáttaröðina að þessu sinni með því að litast um á splunkunýju hót- eli í Reykjavík, Hótel Holiday Inn, við Sigtún númer38. Holiday Inn, við Sigtún, er fyrsta íslenska hótelið sem tengist alþjóðlegri hót- elkeðju. Hótelið er þó í einkaeign en þarf að upp- fylla ákveðin skilyrði Texti: Guðrún Alfreðsdóttir Holiday Inn-keðjunnar um aðbúnað og þjónustu en öðlast í staðinn alþjóðlega viðurkenningu og nýtur góðs af öflugu bókunar- kerfi, auglýsinga- og markaðsmálum. Nafnið Holiday Inn telst í dag trygging fyrir góðu hóteli. Fyrsta hótelið sá dagsins ljós í Memphisfylki í Banda- ríkjunum árið 1952 en nú munu hótelin vera um 1700 talsins og eru um allan heim — líka á Islandi. Hið nýja hótel er mjög glæsilegt á að líta, smekk- lega búið húsgögnum og munum og fjölmörg mál- verk hanga á veggjum. Ljósir litir eru áberandi, ljósblátt, hvítt og drapplit- að, og stórar, grænar plönt- ur setja hlýlegan svip á umhverfið. A jarðhæð eru, auk móttökunnar, tveir veitingasalir, bar, fundarsal- ur, minjagripaverslun og ferðaskrifstofa. Palli ofarer setustofa fyrir hótelgesti. Minni veitingasalurinn, Lundur, tekur um 60 manns í sæti og þar er boðið upp á morgun-, hádegis- og kvöldverð, auk annarra Myndir: Valdís Óskarsdóttir 6 VIKAN 34. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.