Vikan


Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 10

Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 10
Ástín þekkir engin Imdamæri Ást fer ekki í manngreinarálit og hún gerir heldur ekki upp á milli þjóða. Fólk verður ástfangið á ótrúlegustu stöðum og stundum og ástin kemur hreint ekki eftir pöntun. Á ferðalögum erlendis hefur oft komið fyrir að fólk af ólíku þjóðemi hittist og ástin blossar upp. Oft er þessu ekki fylgt eftir og sumarfrí- ið látið nægja en hjá sumum er ástin það mikil að það nægir hreinlega ekki. Þá koma stundum upp nokkrir erfíðleikar því mann- eskjumar eru kannski hvor í sinni heimsálf- unni eða að minnsta kosti hvor í sínu landinu og hvað er til ráða? Það hlýtur að vera stór og erfíð ákvörðun að flytjast úr eigin landi í annað þar sem allt, eða allavega margt, er öðruvísi, eins og trú, menning, siðir og fleira. Að fara frá fjölskyldu sinni, vinum og vinnu og að mörgu leyti kannski að heija nýtt líf - hvemig gengur svona dæmi upp? Hvemig er að vera útlendingur á íslandi, hvernig var að venjast íslenskum siðum og menningu og hvemig er að lifa héma? Við ræddum við nokkur hjón þar sem annar aðilinn er útlend- ur en hinn íslenskur og spurðum þau hvemig og hvar þau kynntust og einnig út í hugleið- ingamar hér að ofan. Texti: Nanna Dröfn Sigurdórsdóttir Myndir: helgi skj. friðjónsson 10 VIKAN 34. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.