Vikan


Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 45

Vikan - 20.08.1987, Blaðsíða 45
Og þá er komiö að því langerfiðasta, nefnilega að húla með hálsinum. Til þess að það takist þarf maður að vera ofboðslega duglegur og með sterkan háls. Það þýðir ekkert að vera að borða og kyngja á meðan. Maður veröur að einbeita sér og sýna með svipbrigðum hve erfitt þetta er. Það borgar sig ekki að húla lengi með hálsin- um svo að höfuðið losni nú ekki af. Maður veit aldrei hvað getur gerst! Að lokum vil ég benda ykkur á að prófa að húla meö hringinn um mittið á meðan þið labb- ið. Það er hægt en er mjög erfitt. Þiö verðið þvi að æfa ykkur vel ef þið ætiiö svoleiðis í langan göngutúr. Nú er ég orðinn svo þreyttur að ég nenni ekki að sýna ykkur fleira í dag. Verið þið sæl. Fyrir stuttu fór íjölskyldan hennar Sigrúnar til ljósmyndara og lét taka af sér myndir. Sigrún tók bangsann sinn með sér og var í græna sparikjólnum sínum. Kolla syst- ir var líka í sínum sparifötum, sem eru nú svolítið skrýtin, en Óli bróðir á bara gallabuxur og mætti í þeim. Hann kom líka í vaðstígvélum en var látinn fara úr þeim fyrir myndatökuna. Mamma og pabbi voru mjög stolt af fjölskyldunni sinni og tóku ekkert eftir þegar Halldór Pétur litli stakk af. A mynd 1 sjáum við þessa finu fjöl- skyldu en á mynd 2 hefur eitthvað farið úrskeiðis hjá ljósmyndaranum því að á hana vantar hvorki meira né minna en 20 atriði. Getur þú fundið hver þau eru? Það er ekki átt við litina í myndunum sem geta verið mismunandi. 34. TBL VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.