Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 43
Kæri Póstur.
Ég er miðaldra kona, gift og á tvo syni og
er sá eldri átta ára. Vandamálið, sem ég á við
að stríða, er að ég er tvígift. Fyrri eiginmaður
minn og ég áttum flotta villu en engin börn
því ég var óbyrja. Við skildum, seldum húsið
og ég fór að kenna í heimavistarskóla þ'rátt
fyrir réttindaleysi sem ég hef nú bætt úr. Eft-
ir skilnaðinn fór ég í móðurlífsaðgerð og varð
ólétt á fertugsaldri. Síðan gifti ég mig öðru
sinni og er sá maður faðir strákanna minna.
Eins og að líkum lætur eignaðist ég talsvert
af vinum í gegnum fyrri manninn minn og svo
auðvitað tengdafólk. Sumt af þessu fólki hitti
ég stundum og finn að ég get ekki annað en
sagt strákunum mínum frá því að ég hafi
verið gift öðrum manni á undan pabba þeirra.
Eða á ég kannski að láta það bíða þar til
þeir eru orðnir eldri og þroskaðri og sætta sig
BROTNA NIÐUR
OG GRÆT
ÞEGAR
MINNST VARIR
Kæri Póstur.
Mig langar til að biðja þig um að birta
þetta bréf fyrir mig og gefa mér einhver svör.
Ég er tæplega þrítug kona en fyrir um það
bil ári missti ég annað foreldra minna og hitt
er orðið tæplega 75 ára. Ég.verð oft mjög
hrædd um að missa það líka sökum þess
hversu aldrað það er orðið. Ég á það til að
lara að gráta þegar ég hugsa til þess tíma
þegar ég missti mömmu og get varla hugsað
þá hugsun til enda hvað verður um okkur
systkinin þcgar pabbi deyr. Ég vil ekki líða
þessar sálarkvalir á ný. Þaö veit enginn nema
sá sem hefur reynt hvað þetta er sárt. Þær
stundir korna að mér líður svo illa að ég get
ekki mætt i vinnuna. Þegar þetta gerist er ég
langt niðri og get brotnað niður og fariö að
hágráta þegar minnst varir. Núna er ég ekki
í vinnu af þessum söktim. lig tala ekki um
TVÍGIFT
þá kannski betur við þetta? Finnst Póstinum
ef til vill skynsamlegra að láta þá komast að
þessu sjálfa? Fyrir alla muni ekki minna mig
á að það sé fullt af svipuðum vandamálum í
samfélaginu eða að þetta sé ekkert vandamál
því víst er þetta komplexerað mál. Það er
víst regla hjá ykkur að birta öll bréf enda í
lagi því strákana grunar ekkert af þessu bréfi
og pabba þeirra hef ég auðvitað ekki getað
leynt fyrra hjónabandi mínu.
Með fyrirfram þökk.
Rósa.
Pósturinn getur ekki stillt sig um að skjóta
þvi aö hér að honum finnst þú gera úlfalda úr
mýflugu. Ef aðstœður á heimilinu eru venjuleg-
ar og samskipti þín og strákanna góð sé ég
ekki ástaðu til að liafa svona miklar áhyggjur
af hvernig þeir taka fyrra hjónabandi þínu.
líðan mína við neinn heldur loka þetta inni
því mér finnst fólk líta á tilfinningar mínar
sem hálfgerðan barnaskap. Ég hef fundið inn
á hjá því að ég sé alltof lin af mér þar sem
svo langt sé liðið síðan mamma dó. Verkstjór-
inn þar sem ég vinn og vinir mínir halda að
ég sé bara löt og nenni ekki að vinna.
Um svipað leyti og mamma dó bjó ég með
manni sem ntér þótti mjög vænt um. Þegar
andlátið bar að fór hann frá ntér, einmitt
þegar ég þurfti mest á stuðningi að halda.
Ég hef oft óskað þess að það hefði verið hann
sem dó frekar en ntóðir mín. Það er svo
margt sem ég gæti sagt frá en þá yrði bréfið
allt of langt. Getur þú sagt mér hvort þú tel-
ur þetta eðlilega hegðun eins og ég lýsi tilfinn-
ingum mínum eða er ég að fá taugaáfall? Er
taugaáfall það sama og að vera bilaður?
Með fyrirfram þökk.
XYZ.
Það er greinilegt að þér liður mjög illa, hverj-
ar sem orsakirnar kunna að vera. Það áittu sér
stað miklar breytingar í lífi þinu fyrir ári og
þú virðist hvorki vilja né geta sirtt þig vió þœr.
Ég Iwld að þú tetiir að spyrja sjálfa þig í hjart-
ans einltegni livort þú sértJúllkomlega heiðarleg
gagnvart sjálfri þér. Eða ertu ej'tii vill að yfir-
ftera ástarsorgina á nwðurmissinn? Það reynist
Hvað býr á bak við ótta þinn um að strákarnir
verói fyrir áfalli þegar þeir komast að því að
þú bjóst með öðrum manni en föður þeirra?
Það hvarflar að Póstinum að þeir geri óheyri-
lega miklar kröfur til þín og vilji hafa þig út
af fyrir sig. Þó held ég að líklegri skýring á
þessum komplex sé einhvers konar sektarkennd
hjá þér sjálfri. Þú skildir vió fyrri manninn og
liugðist hefja nýtt líf með því aó slá striki yfir
fortíðina. Nú fmnst þér gamlir kunningjar vera
að rísa upp úr gröfum þess liðna og ógna þeirri
tilveru sem þú ert búin að skapa þér. Einhverra
hluta vegna blygðast þú þin fyrir aó þurfa að
segja sonum þinum aó þú hafir verið gift áður
en þú kynntist föður þeirra. Pósturinn telur
ráðlegast fyrir þig aó segja strákunum eins og
er ef þeir spyrja út í tengsl þín við gamla vini
og venslamenn. Það er best að láta þessar upp-
lýsingar koma fram eins og ekkert sé eðlilegra.
mörgum konum erfiður hjalli í lífinu þegar ást-
vinir þeirra yfirgefa þœr og sundra heimilinu.
Öryggió, sem þú hafðir fundið í þínu nýskapaóa
heimilislífi, er horfið og þegar móðir þín deyr
er bernskuheimilið einnig í upplausn og þér
finnst heimurinn vera á heljarþröm. Mamma
er ekki lengur til staðar til að grœða sárin og
telja kjark í dóttur sína. Þú stendur ein í lífs-
baráttunni, ert orðin fullorðin og veróur að
axla ábyrgð og skyldur sem þvífylgja. Þú virð-
ist ekki rísa undir þessu og reynir að dylja
tilfinningar þínar. Taugarnar eru þandar til
hins ýtrasta og þú sekkur ofan í þunglyndi án
minnsta tilefnis. Þetta geta verið tímabundnir
erfiðleikar lijá þér og þurfa alls ekki aó stað-
festa neina ,,bilun“ eins og þú virðist óttast.
Þrátt fyrir það er þessi hegðun engan veginn
eðlileg. Þegar fólk getur ekki stundað vinnu
sökum grátkasta og annarra geðsveifina er rétt
að huga vel að eigin málum. Þú verður aó vinna
þig út úr minnimáttarkenndinni og öryggisleys-
inu og reyna aó ná stjórn á sjálfri þér en það
getur þú aldrei gert með því að þumbast við
og þegja um ratur vandans. Pósturinn álítur
afar mikilvœgt fyrir þig að leita hjálpar hjá
sálfraðingi eða, ef þú kemst ekki í samband
við neinn slíkan, að tala við heilsugœslulœkni.
Mundu aó því lengur sem þú dregur að gera
eithvað í málunum þeim mun erfiðara er að
grafasl fyrir um vandann.
37. TBL VIKAN 43