Vikan


Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 4
Vi kan 37. tbl. 49. árgangur. 10.-16. september 1987. Verö 150 krónur. FORSÍÐAN B RÖDD RITSTJÓRNAR |ÍÞESSARI VIKU Sveinbjörn I. Baldvinsson rithöf- undur er í Vikuviðtalinu. Hann hefur frá mörgu að segja varð- andi kvikmyndir og kvikmynda- gerð. Forsíðumyndina tók Ijósmyndari Vikunnar, helgi skj. friðjónsson. Minni myndina, sem prýðir forsíðuna, tók Valdís Óskarsdóttir vestur á Snæfells- nesi fyrir skömmu. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Jóna Björk Guðnadóttir, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Sig- ríður Steinbjörnsdóttir, Sigrún Ása Markúsdóttir. LJÓSMYNDARAR: helgi skj. frið- jónsson, Valdis Óskarsdóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. HANDRIT OG PRÓFARKIR: Guðrún Svava Bjarnadóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SiMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Þórunn Gestsdóttir ritstjóri Átök Hvarvetna eru einstaklingar í átökum við lífið. Sveinbjörn I. Baldvinsson rithöfundur, sem er í Vikuviðtalinu, virðir fyrir sér átökin og festir þau í handrit. Átök mannsins við hið hvers- dagslega, ofurmannlega, yfir- náttúrlega, stóra og smáa eru misjöfn. Og í hugum sumra eru smæstu átökin verst. Það hafa eflaust verið mikil átök hjá hinum framsæknu ein- staklingum og heldri mönnum sem byggðu sér hallir i Reykjavík fyrri tíma. Þeir byggðu minnis- varða um mannlega reisn og átök við lífið. Það eru vafalaust átök hjá harðsnúna Hollywoodliðinu sem skapar í takt við nútímann skemmtiefni fyrir sjónvarp. Að tjaldabaki sjáum við átökin. Rithöfundar koma saman og þinga, þar birtast líka átök ein- staklinga í orðum og athöfnum. Nafn Vikunnar tengist viðburði tengdum þingi einstaklinga sem takast á við tilveruna með orðum á prenti. Svo er það Jökullinn, tíguleg- ur, magnþrunginn, fjarrænn og átökin uppmáluð. Það eru átök náttúrunnar. i skjóli náttúruátaka eru átök einstaklinganna sem orkan frá Jöklinum leysir úr læð- ingi. Það eru því átök í þessu blaði sem þó hefur verið nokkuð átakalaust að koma fyrir augu lesenda. Við erum líka öllu vön enda íslendingar af þeirri tegund sem fjallað er um í tilverupistlin- um, ávallt tilbúin til stórátaka á heimsmælikvarða en dettum stundum í það að mála tilverunc grámyglulitatónum. Þetta erurr bara við, einstaklingar í átökun við lífið. 10 Bílnúmer. Vikan rekur sögu nokk- urra frægra bílnúmera í Reykjavík. 14 Whitney Houston varðtuttugu og fjögurra ára í lok síðasta mánaðar, umfjöllun um hana I poppinu. 18 Knut ödegárd, forstöðumaður Norræna hússins, er nafn þessarar Viku. Hann segir meðal annars frá bókmenntahátíð sem haldin verður í Norræna húsinu innan skamms. 22 Fyrir utan umsagnir um fjögur ný myndbönd á myndbandamarkað- inumergamanmyndinTin Men kynnten hún hefur vakíð athygli undanfariðvestanhafs. 24 Verkefniðvaraðtaka uppsjón- varpsþátt í samvinnu við Ford Models í New York, Supermodel '87. Katrín Pálsdóttirsegirfrá harðsnúnu HoliywoodIiði. 29 i tilveruþætti Vikunnar fjallar Þórey Einarsdóttir um hvernig er að snúa heimtil íslands eftir dvöl á er- lendri grund. 4 VIK A N 37. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.