Vikan


Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 52

Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 52
Reistí anda háieHra hugsjóna Minnisvaröi um þá hermenn sem létust í Víetnamstríöinu. Margir sem víða hafa ferðast telja Washington D.C. til eftirlætisborga sinna. Hún er sannarlega glæsileg að sjá með tilkomumiklum byggingum og minnismerkjum. Washington D.C. er höfuð- borg nýja heimsins og reist í anda háleitra hugsjóna og drauma um framtíð ungrar þjóðar. Hún ber svip evrópskra borga því þar leituðu menn fyrirmynda. Breiðstræti og fagrir garðar minna á París, hvítar byggingar og súlnagöng á Aþenu og Róm. Washingtonborg stendur á fögrum stað við Potomacfljót á mörkum Virginíu og Marylands. George Washington, fyrst forseti Bandaríkjanna, valdi borgarstæðið en hann var engu að síður eini forsetinn sem aldrei bjó þar. Grunnurinn að borginni var lagður 1790. Mörg hinna nýstofnuðu Bandaríkja vildu hafa höfuðborgina á sínu landi og hart var deilt þar til ákveðið var að stofna sérstakt umdæmi þannig að borgin tilheyrði engu ríki. Þannig varð til District og Columbia, skammstafað D.C., kennt við ungfrúna Columb- iu sem er eins konar íjallkona þeirra vestra, tákn Ameríku sem skáldin kölluðu Columbiu eftir Kólumbusi. Borgin er því enn þann dag í dag utan ríkjabandalagsins en háværar raddir eru uppi um að gera hana að 51. ríki Bandaríkj- 52 VIKAN 37. TBL i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.