Vikan


Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 20
ISIÐSUMARSAMKVÆMIÐ Það getur stundum verið erfitt að velja kræsingar að bera á borð í gestaboðum. Hér koma nokkrir réttir sem glatt hafa og satt margan gestinn. Eggja-ostaréttur I réttinn er hér notað frosið spergilkál (broccoli) en ekkert mælir gegn því að nota ferskt þegar það er fáanlegt. í staðinn fyrir kálið er ekki síðra að nota annað grænmeti, eins og sveppi eða aspas, eða til að mynda rækjur eða kjúklingakjöt með eða án græn- metis. 250 g frosið spergilkál V* bolli majónes 2-4 egg 1 dós sveppasúpa 1 bolli rifinn maribo-ostur 10-15 saltkexkökur Eggin eru þeytt og síðan er öllu blandað saman við þau nema kexinu. Hrærunni er hellt í eldfast fat og bökuð við um 175 gráða hita í um það bil 25 mínútur. Þá er saltkex- kökunum raðað ofan á og rétturinn bakaður í 10 mínútur í viðbót. Litlar vatnsdeigsbollur með kjúklingafyllingu Fylling: 2 bollar smáskorið, soðið kjúklingakjöt 'A bolli majónes I msk. saxaður laukur 1 tsk. engiferduft 2 msk. sítrónusafi 'A tsk. salt 'A tsk. pipar 2 selleríleggir, saxaðir Bollur: 1 bolli vatn 'A bolli smjör eða smjörlíki I bolli hveiti 4 egg Hitið ofninn í 200 gráður. Hitið vatn og smjör í potti og hrærið hveitinu saman við. Hrærið stöðugt í á meðan yfir vægum hita þar til hræran myndar stóra kúlu, um 1 mín- útu. Hrærið eggjunum saman við, einu og einu í senn. Haldið áfram að hræra þar til blandan er mjúk og gljáandi. Setjið með te- skeið á ósmurða bökunarplötu. Bakið þar til bollurnar eru uppblásnar og gullinbrúnar, um 25 mínútur. Ef vill má frysta bollurnar, þó ekki lengur en í viku. Blandið öllu saman sem á að fara í fylling- una og látið standa í ísskáp í nokkra klukku- tíma. Skerið ofan af bollunum og setjið fyllinguna inn í. Geymið í ísskáp þar til bera á fram. Heitt brauð með skinku 1 formbrauð !4 bolli smjör 2 msk. saxaður graslaukur 1 msk. sinnep 16 sneiðar af skinku ostur 2 msk. bráðið smjör I msk. valmúafræ eða sesamfræ Skerið brauðið í 8 sneiðar en þó þannig að þær hangi saman. Blandið saman smjöri, gras- lauk og sinnepi. Smyrjið smjörinu öðrum megin á sneiðarnar og setjið skinku og ost í hvert sár. Penslið brauðið með bræddu smjöri og stráið fræi yfir. Vefjið brauðið í álpappír og bakið við um 200 gráða hita í 20 mínútur. Umsjón: Þórey Einarsdóttir 20 VIKAN 37. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.