Vikan


Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 60

Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 60
„Dulvísir menn um allan heim þekkja þennan púnkt; hafa einlægt þekkt hann. Hér í jöklinum er ein merkilegust sjálfgerö aflstöö i þessu sól- kerfi; ein af ileiöslustöðvum Alhygöarinnar. Með stillilögmálinu er hægt aö virkja þetta afl.“ ( Dr. Sýngmann í Kristnihaldi undir Jökli.) Stapa og rær þaðan öll sumur. Viö yfirgefið vikurnám austur af Stapafelli eru þessi mannvirki. Vikurinn flaut ofan á vatni niöur fjallið eftir þessum rennum. menn fyrrum sæktu sér sagnaranda upp við hæfir galdramenn á Snæfellsnesi, bæði Jökul til að fá vitneskju um orðna sem lieimamenn og aðkomnir. Eða eins og Árni óorðna hluti. Einnig munu hafa verið mikil- Óla segir í bók sinni, Undir Jökli: „Sérstak- lega þóttu þeir snillingar í að vekja upp drauga og frá þeim eru komnir nokkrir nafn- togaðir uppvakningar. ..“ Það var einmitt á Snæfellsnesi sem sagan segir að Galdra- Loftur hafi endað sína lífdaga. Meðan hann dvaldi sjúkur hjá prestinum á Staðastað reri hann til fiskjar út fyrir landsteina í blanka- logni en aldrei spurðist meir til hans né bátsins. Þóttist maður nokkur hafa séð gráa, loðna krumlu koma upp úr sjónum og draga bátinn á bólakaf. En hvað segja þeir sem nú eru í sambýli við Jökulinn um margfræga orku hans og dulmögnun? Niðri við höfnina á Arnarstapa voru tveir menn teknir tali er þeir voru að dytta að bátum sínum einn góðviðriseftir- miðdag. Annar þeirra, Sigdór Sigmarsson, sagðist nú bara óvart hafa lent þarna árið 1981. „Þá hafði ég róið úr Reykjavík og fékk á mig suðaustan veður og lensaði und- an veðrinu hingað á Arnarstapa. Síðan hef ég verið hér öll surnur og fram eftir hausti. Hvort kenna má Jöklinum um þetta veit ég ekki en það segja margir að hann hafi að- dráttarafl á fólk og mér finnst ég hafa fundið fyrir því.“ Hermann Norðfjörð, sem var að mála bátinn sinn fagurgulan, sagðist hafa verið hér meira og minna á sumrum frá því hann var sautján ára. „Þá kynntist ég Þórði frá Dagverðará og fór með honum á tófuskytt- irí sem var meiri háttar ævintýri. Svo endaði með að ég keypti hér hús, stunda sjóinn og er með fjölskylduna hér öll sumur. Hermann sagðist svosem ekkert geta skýrt ýmsa sér- 60 VIKAN 37. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.