Vikan - 10.09.1987, Blaðsíða 4
Vi kan
37. tbl. 49. árgangur. 10.-16. september 1987. Verö 150 krónur.
FORSÍÐAN B RÖDD RITSTJÓRNAR |ÍÞESSARI VIKU
Sveinbjörn I. Baldvinsson rithöf-
undur er í Vikuviðtalinu. Hann
hefur frá mörgu að segja varð-
andi kvikmyndir og kvikmynda-
gerð. Forsíðumyndina tók
Ijósmyndari Vikunnar, helgi skj.
friðjónsson. Minni myndina, sem
prýðir forsíðuna, tók Valdís
Óskarsdóttir vestur á Snæfells-
nesi fyrir skömmu.
ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf.
RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir.
BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs-
dóttir, Jóna Björk Guðnadóttir,
Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Sig-
ríður Steinbjörnsdóttir, Sigrún Ása
Markúsdóttir.
LJÓSMYNDARAR: helgi skj. frið-
jónsson, Valdis Óskarsdóttir.
ÚTLITSTEIKNARI:
Hilmar Karlsson.
HANDRIT OG PRÓFARKIR:
Guðrún Svava Bjarnadóttir, Hildur
Gunnlaugsdóttir.
RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11,
SiMI (91) 2 70 22.
AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R.
Andersen.
AFGREIÐSLA OG DREIFING:
Þverholti 11, sími (91) 2 70 22.
PÓSTFANG RITSTJÓRNAR,
AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR:
Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð
í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð:
500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13
tölublöð ársfjórðungslega eða
3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs-
lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram.
Gjalddagar nóvember, febrúar, maí
og ágúst. Áskrift í Reykjavík og
Kópavogi greiðist mánaðarlega.
Þórunn
Gestsdóttir
ritstjóri
Átök
Hvarvetna eru einstaklingar í
átökum við lífið. Sveinbjörn I.
Baldvinsson rithöfundur, sem er
í Vikuviðtalinu, virðir fyrir sér
átökin og festir þau í handrit.
Átök mannsins við hið hvers-
dagslega, ofurmannlega, yfir-
náttúrlega, stóra og smáa eru
misjöfn. Og í hugum sumra eru
smæstu átökin verst.
Það hafa eflaust verið mikil
átök hjá hinum framsæknu ein-
staklingum og heldri mönnum
sem byggðu sér hallir i Reykjavík
fyrri tíma. Þeir byggðu minnis-
varða um mannlega reisn og átök
við lífið. Það eru vafalaust átök
hjá harðsnúna Hollywoodliðinu
sem skapar í takt við nútímann
skemmtiefni fyrir sjónvarp. Að
tjaldabaki sjáum við átökin.
Rithöfundar koma saman og
þinga, þar birtast líka átök ein-
staklinga í orðum og athöfnum.
Nafn Vikunnar tengist viðburði
tengdum þingi einstaklinga sem
takast á við tilveruna með orðum
á prenti.
Svo er það Jökullinn, tíguleg-
ur, magnþrunginn, fjarrænn og
átökin uppmáluð. Það eru átök
náttúrunnar. i skjóli náttúruátaka
eru átök einstaklinganna sem
orkan frá Jöklinum leysir úr læð-
ingi. Það eru því átök í þessu
blaði sem þó hefur verið nokkuð
átakalaust að koma fyrir augu
lesenda. Við erum líka öllu vön
enda íslendingar af þeirri tegund
sem fjallað er um í tilverupistlin-
um, ávallt tilbúin til stórátaka á
heimsmælikvarða en dettum
stundum í það að mála tilverunc
grámyglulitatónum. Þetta erurr
bara við, einstaklingar í átökun
við lífið.
10
Bílnúmer. Vikan rekur sögu nokk-
urra frægra bílnúmera í Reykjavík.
14
Whitney Houston varðtuttugu og
fjögurra ára í lok síðasta mánaðar,
umfjöllun um hana I poppinu.
18
Knut ödegárd, forstöðumaður
Norræna hússins, er nafn þessarar
Viku. Hann segir meðal annars frá
bókmenntahátíð sem haldin verður
í Norræna húsinu innan skamms.
22
Fyrir utan umsagnir um fjögur ný
myndbönd á myndbandamarkað-
inumergamanmyndinTin Men
kynnten hún hefur vakíð athygli
undanfariðvestanhafs.
24
Verkefniðvaraðtaka uppsjón-
varpsþátt í samvinnu við Ford
Models í New York, Supermodel
'87. Katrín Pálsdóttirsegirfrá
harðsnúnu HoliywoodIiði.
29
i tilveruþætti Vikunnar fjallar Þórey
Einarsdóttir um hvernig er að snúa
heimtil íslands eftir dvöl á er-
lendri grund.
4 VIK A N 37. TBL