Vikan


Vikan - 15.09.1988, Qupperneq 14

Vikan - 15.09.1988, Qupperneq 14
Of fullkomin leikföng spilla sköpunargleði barnsins Hildur Guðmundsdóttir segir fró Waldorfbrúðum TEXTI: SIGRÚN HARÐARDÓTTIR MYNDIR: KRISTINN INGVARSSON Þegar við tölum um umhverfí bamsins og veltum því fyrir okkur hvemig umhverfí sé best fyrir lítið bam til að það þroskist eðlilega og verði heilbrigður einstaklingur, þá rekum við okkur á það að t umhverfinu em ærið margir þættir sem allir hafa sitt að segja við mótun einstaklingsins. Hildur Guðmundsdóttir býr í Kópavog- inum ásamt manni sínum og þremur börnum. Þau hjónin reka verslunina Ygg- drasill í Kópavoginum og Hildur heldur námskeið t dúkkusaumi. Hún flutti heim frá Svíþjóð fyrir tæpum þremur árum eftir að hafa búið þar í sjö ár. Hún bjó í Járna og nam þar Waldorf uppeldisfræði við Rudolf Steinerseminar. Waldorf uppeldisfræði er lítt þekkt hér á landi en hefur vakið athygli á Norðurlöndunum og nú eru starfandi Waldorf-skólar um allan heim og er eftir- spurn eftir plássi svo mikil að færri börn komast að en vilja. Það er nú ekki meiningin að kynna þessa uppeldisstefnu í þessari grein, enda er hún svo víðtæk að ekki eru nein tök á að gera henni skil í stuttri grein. En það eru einstaka þættir sem kunna að vekja at- hygli við fyrstu sýn og má þar meðal ann- ars nefna leikföngin. Hildur hefur haldið námskeið í Waldorf- brúðugerð og hún leggur áherslu á að þau leikföng sem við gefum börnum séu ein- föld og helst úr náttúrulegum efrium. Geturðu frætt okkur nánar um þessar brúður? „Þær eru kannski svolítið frábrugðnar 14 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.