Vikan


Vikan - 15.09.1988, Page 21

Vikan - 15.09.1988, Page 21
„Byrjaði snemma í veseninu" Viðtal við Sigríði Eyþórsdóthjr leiklistarkennara TEXTI: GUÐRÚN ALFREÐSDÓTTIR LJÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Sumir gera bankastörf að ævistarfi, Sigríður valdi vesenið. Vesen = leiklist. Nýyrði ætt- að úr föðurhúsum SE. Síð- an hefúr hún vesenast víða, skrifað barnabækur, annast bamatíma og laumast í feimnismálið. Undanfarin ár hefur þó leiklistar- kennsla og kennaranám tekið mest af hennar tíma - og hefúr hún ýmislegt við skólamál að athuga. Nem- endur Sigríðar eru böm, aldraðir og þroskaheftir, sem öll teljast til hinna gleymdu hópa þjóðfélags- ins. „Ég byrjaði snemma í vesen- inu. Var farin að leika og leik- stýra áður en ég raunverulega VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.