Vikan


Vikan - 15.09.1988, Qupperneq 24

Vikan - 15.09.1988, Qupperneq 24
Bankaræningjarnir drápu þau í „beinni sjónvarpsútsendingu“ FRÍÐA björnsdóttir TÓK SAMAN / Ihverri viku, já flest kvöld gefst okkur tækifæri til þess að horfa á hryllilegar glæpamyndir í sjónvarp- inu.Ræningjar taka saklaust fólk í gíslingu og oft endar það með . að gíslamir eru drepnir. Við vit- um að þetta eru bara kvikmynd- ir, búnar til í kvikmyndaverum og yfirleitt eru þessar myndir heldur óraunverulegar. Sjón- varpsáhorfendur í Þýskalandi gátu í þrjá daga samfleytt í ágúst s.l. fylgst með atburðum, sem best hefðu átt heima í glæpa- mynd, en því miður var nú sjónvarpað beint af vettvangi, sýnd voðaverk sem enduðu með því að tvö alsaklaus ung- menni létu líflð. Annar ritstjóri Vikunnar var staddur í Þýska- landi þegar þetta gerðist og seg- ist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. Sjónvarps- og blaðamenn fylgdust grannt með tveimur glæpamönnum allt ffá því þeir rændu banka í bænum Glad- beck þar til þeir bönuðu ung- mennunum tveimur og heima í stofú gátu fjölskyldur þeirra séð í beinni útsendingu í sjónvarp- inu hvemig glæpamennimir ógnuðu og drápu, en vom að lokum ofúrliði bomir. Félagamir Hans-Júrgen Rösner, 31 árs og Dieter Deg- owski, 32 ára réðust að morgni 16. ágúst inn í banka í Gladbeck. Kallað var á lögregl- una, sem reyndi í tíu klukku- stundir að semja við mennina, en þeir höfðu tekið tvo banka- starfsmenn í gíslingu. Lögreglan gafst upp og afhenti ræningjun- um bíl og í honum óku þeir á brott með gíslana tvo og ráns- fenginn rúmar 10 milljónir króna. Þar með hófst 54 klukku- stunda eltingaleikur sem barst um hálft Þýskaland og meira að segja inn í Holland og endaði með því að tveir létu lífið. Blaðamenn ræddu við ræningja og gísla Fyrstu nóttina óku mennirnir t norður og komu aðeins við á einum stað til að taka vinkonu Rösners, Marion Löblich, með í bílinn. Þegar til Bremen kom buðust ræningjamir til að skipta 24 VIKAN Það er ótrúlegt hversu nálægt ljósmyndarar og blaðamenn komust til að afla fréttaefnis af at- burðunum. Ræningjamir, Degowski t.v. og Rösner, komnir upp í strætisvagninn í Bremen og stilla sér gleiðir upp fyrir fréttaljósmyndara. Vinkonumar Silke og Ines sitja þama saman og Degowski er þegar farinn að gefa þeim auga . . . á gíslunum og handjámuðum lögreglumanni, sem yrði gísl þeirra, en þeir vildu líka fá meiri peninga og annan bíl. Lögreglan neitaði þessu og ræningjamir réðust þá inn í strætisvagn í Bremen sem í vom tuttugu og sjö farþegar. Blaðamenn og sjónvarps-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.