Vikan


Vikan - 20.04.1989, Qupperneq 16

Vikan - 20.04.1989, Qupperneq 16
MYND: PÁLL KJARTANSSON Nýstárleg kennsluaðferd Rœtt við Önnu Jeppesen um leikrœna tjáningu í skólastarfi TEXTI: GUÐNÝ DÓRA GESTSDÓTTIR Við erum stödd í skólastofu. Nem- endur standa grafkyrrir eins og myndastyttur. Kennarinn gengur á milli, gefur styttunum líf og spyr: „Hver ert þú og hvaðan kemur þú?“ Lévaxin stúlka svarar hát og skýrt. „Ég er útilegumaður og bý í fjöllun- um. Ég hef ekki fengið matarbita í heila viku. Mér líður illa. Annað fólk hef ég ekki séð í 10 ár.“ Það er verið að fara í þjóðsögur hjá 6. bekk. Þetta er dæmi um kennslustund þar sem leikræn tjáning er notuð sem aðferð við kennsiu. Hvað er leikræn tjáning? Hér á landi er leikræn tjáning tiltölulega nýtt fyrirbæri í skólastarfl. Það er í fyrsta sinn í vetur sem verðandi kennurum er boðið upp á valnámskeið í leikrænni tján- ingu. Reyndar hafa starfandi kennarar átt kost á að kynnast henni á endurmenntun- arnámskeiðum. í Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands hefur leikræn tján- ing verið notuð undanfarin ár undir leið- sögn Önnu Jeppesen. f nágrannalöndum okkar er komin nokkur hefð á notkun á leikrænni tjáningu í skólastarfi. T.a.m. hafa Bretar notað þessa aðferð í einhverju mæli ffá aldamótum og Norðmenn eru komnir svo langt að þeir hafa gert leikræna tján- ingu að þverfagi í námskrá. En hvað er leikræn tjáning? Leikræn tjáning er aðferð eða leið sem nota má í skólastarfi og byggir á því að virkja alla, bæði nemendur og kennara og fá þá til að vinna af innlifun með hin ýmsu viðfangsefhi. Til þess verður viðkomandi að nota hugann, tilfinningarnar, líkamann og röddina. Yfirleitt fer vinnan fram í tveimur heimum, hinum raunverulega, sem kennarinn má aldrei missa sjónar af og hinum ímyndaða. Leikræn tjáning dýpkar skilning nemenda á námsefninu, auk þess sem þeir verða hæfari til að skilja sjálfan sig og þann heim sem við lifum í. Markmiðið með leikrænni tjáningu er að leggja áherslu á vinnuferlið og fá nem- endur til að tjá sig í töluðu og rituðu máli á sem fjölbreytilegastan hátt. Aðstæður eru skapaðar til að koma ímyndunaraflinu af stað og setja sig í spro annarra. Flestir sérfræðingar í leikrænni tjáningu setja barnið sem miðdepil og vinna að því að hver einstaklingur geti tjáð sig á sinn hátt. „Það snýst hreinlega allt um leikræna tjáningu“ Anna Jeppesen er eini starfandi kennar- inn í grunnskóla, hér á landi, sem hefur sérhæft sig í leikrænni tjáningu í skóla- starfi. Hún nam þau ffæði í University of LEIKLI5T 1 6 VIKAN 8. TBL. 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.