Vikan


Vikan - 20.04.1989, Qupperneq 25

Vikan - 20.04.1989, Qupperneq 25
/ Ungfrú ísland, Linda Pétursdóttir, var viðstödd krýningu Herra ísland og sést hér óska honum til hamingju. svo er það snóker, sem ég spila mér til mikillar ánægju,“ segir Eiður. Það voru margs konar verð- laun sem komu í hlut Herra ís- land auk þess sem hann fékk glænýjan Peugeot 205 Gti til að leika sér á fyrstu daga eftir krýninguna. Ferðamiðstöðin/ Veröld býður honum með til Benidorm þegar hress hópur á vegum World Class og tíma- ritsins Samúels heldur þangað í sæluna í sumar. Þá fékk Herra ísland fataúttekt að verðmæti kr. 50 þúsund í tískuverslun- inni Valentínu, sportfatnað frá Adidas umboðinu, Rockford snyrtivörur frá heildverslun- inni Gasa og skófatnað ífá Strikinu. Eiður hlaut einnig titilinn Ljósmyndaíýrirsæta íslands 1989 og færði Gunnlaugur Rögnvaldsson, aðstoðarrit- stjóri Samúels og umsjónar- maður keppninnar, herranum ljósmyndavél af gerðinni Canon Eos frá Ljósmyndabúð- inni við Laugaveg. Þá má geta þess að keppend- urnir völdu vinsælasta kepp- andann og reyndist það vera Hafsteinn Viðar Kristinsson. Þetta er í annað sinn sem Herra ísland er valinn og krýndi Arnar Diego, forveri Eiðs, hann með því að bregða myndarlegum pípuhatti á höf- uð honum. Aðstandendur keppninnar eru þeir Norð- lendingar Kristján Kristjáns- son og Sveinn Rafnsson í sam- vinnu við tímaritið Samúel. Og nú má ætla að kvenþjóð- in bíði spennt eftir því hvernig skil hið kvensama tímarit gerir fegurðarkónginum... Þegar ungur maður hef- ur hug á að reyna fyrir sér í tískusýningar- bransanum og sem ljósmynda- fýrirsæta er ekki ónýtt að verða sér fyrst úti um titilinn Herra ísland. Þannig getur Eiður Eysteinsson, 18 ára Kópavogsbúi, hrósað happi, en hann var kjörinn Herra ísland 1989 á glæsilegri samkomu á Hótel íslandi 6. apríl sl. „Ég hef þegar komið fram í nokkrum auglýsingum og langar til að starfa meira að slíku ef kostur er. Fyrirsætu- störfin eru eitt aðaláhugamál- ið,“ segir Eiður. Annað áhuga- mál Eiðs er líkamsrækt og hef- ur hann stælt skrokkinn með æflngum í World Class undan- farna mánuði. Einnig býr hann að bæði handboltaæflngum og blaki, sem hefur að vísu orðið að víkja að mestu fyrir líkams- ræktinni í World Class. „Og Strandfatnaður frá 8. TBL. 1989 VIKAN 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.