Vikan


Vikan - 20.04.1989, Page 52

Vikan - 20.04.1989, Page 52
5AMBUÐIM 1. Fætur a. Hann þolir ekki að þú snert- ir þá. b. Hann klippir ekki táneglurn- ar íyrr en þær hafa gert göt á sokkana. c. Hann vill helst vera berfætt- ur. d. Hann hefur gaman af gagn- kvæmu fótanuddi. 2. Þú ert með hræði- legan hálsríg. Hann: a. Segir að það sé ímyndunar- veiki. b. Gefur þér magnyl. c. Stingur upp á hálsæfmgu sem hann hefur séð í sjónvarp- inu. d. Nuddar sársaukann burt. 3. í rúminu nálgast hann fforleikinn... a. Sem brandara. b. Sem skyldu. c. Sem samning (þ.e. ef þú ger- ir þetta fyrir mig, þá skal ég gera annað fyrir þig). d. Sem gagnkvæma endurnýj- un á nánum kynnum. 4. Eldamennska a. Hann vill helst fara út að borða eða panta skyndibita- mat. b. Hann kann tæplega að sjóða vatn. c. Hann nýtur þess að þvo og undirbúa grænmeti í salat. d. Hann nýtur þess að nota hendurnar við að blanda kjöt- hakksrétt eða hnoða deig. 5. Við ástarleiki... a. Strýkur hann þér sjaldnast. b. Veitir þér atlot þín vegna, ekki sín vegna. c. Veit hvað þér líkar en lætur sem það sé allt nýtilfundið hjá honum. d. Kemur þér alltaf á óvart með einhverju algerlega óvæntu. 6. Hljóð a. Hann spilar tónlist svo hátt að ógerlegt er að eiga við hann orðaskipti. b. Hann kemur upp í rúm með tónlist í heyrnartækjum. 50 VIKAN 8. TBL. 1989 c. Hann safnar stemningar- hljóðum úr náttúrunni. d. Hann vekur þig gjarnan til þess að hlusta á regndropana falla. 7. í lúxus matvöru- verslun. a. Hann þarf endilega að segja brandara um súkkulaðihúðaða maura. b. Hann veltir fyrir sér upphátt hverjum dytti í hug að eyða svona miklum peningum í mat. c. Hann notfærir sér vörukynn- ingar á alls konar óvenjulegum mat. d. Hann nýtur yndislega ilms- ins af kryddjurtum, kaffiteg- undum, tetegundum og ostum, sem eru í versluninni. 8. Gjöfin sem hann gefur þér er yffir- leitt... a. Ávísun, með fyrirmælum um að kaupa þér hvað sem þú vilt. b. Eitthvað ópersónulegt eins og eldhúsáhald. c. Miðar á sýningu sem ykkur langar bæði að sjá. d. Eitthvað sem kitlar skynfær- in, allt frá mýksta leðurpilsi til marglitrar peysu. 9. Þegar hann færir þér blóm er það lík- lega vegna þess að: a. Pú hefur kvartað undan því að hann feri þér aldrei blóm. b. Hann hefur samviskubit yfir einhverju. c. Þú átt afmæli. d. Hann átti leið ffamhjá blómabúð og gat ekki staðist það að fera þér gjöf. Er maðuriitn í lífi þínu nautnaseggur eða skynsamur? Gerðu könnun á tilfinninganœmi hans með því að velja eftirfarandi möguleika, a, b, c eða d.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.