Vikan


Vikan - 01.06.1989, Qupperneq 33

Vikan - 01.06.1989, Qupperneq 33
FYRR 0(5 NU þess hugsunarháttar, sem þar ríkir. Hún er glögg skuggsjá þeirra mörgu innlendu og erlendu menningar- og ómenningar- strauma, sem mætast í höfuðborg vorri. Búningur ungu stúlkunnar í strætisvagn- inum minnir á byggingarnar í Reykjavík. Samræmisleysi erlendrar tísku og inn- lendra staðhátta brýst um í hvoru tveggju, leitandi að milliveginum, föstum stíl, er fullnægi kröfum tískunnar og nauðsynjar- innar. Hjá báðum aðilum er kaupgetunni ofboðið, og fé kastað í hégóma, en hins vegar öflug viðleitni hafin í þá átt að bjarga sér út úr ringulreiðinni með innlendum hugmyndum, grunduðum á erlendri reynslu og þekkingu. Á sama hátt getum við rakið sérhvern kost og löst Reykjavíkurstúfkunnar 1939 beina leið til uppruna síns, þess umhverfis, sem ól hana. Hún hefur tileinkað sér ó- kvíðni vorra tíma fyrir morgundeginum, sjálfsbjargarviðleitni íslenks þjóðarkjarna, frjálslyndi og hispursleysi íslenskrar al- þýðu í trú- og ástarmálum. Hún hefur erft gölluð og hálfsköpuð form íslenskrar snyrtimennsku, sem löngum hefur verið ábótavant. Hún glímir við fasfágun sína eins og íslenska þjóðin í heild, en kann að beita ormstungu ef í harðbakka slær. Liðnar aldir nefhum við Söguöld, Sturl- ungaöld o.s.frv., eftir þeim fulltrúum og verkum, sem greinilegast hafa speglað í sér eðli og hugsunarhátt hvers tímabils. Við konur hefur ekkert tímabil íslensku þjóðarinnar verið kennt. Ef til vill á Reykjavíkurstúlkan 1939 eftir að gefa vor- um tímum nafn sitt í sagnfræðiritum kom- andi alda. Hver veit? karlmönnum auga hvar sem er, jafnvel í strætisvagninum, en lætur þó sem hún sjái þá ekki. Hún lætur sér í léttu rúmi liggja al- menningsálitið, þótt hún eignist barn utan hjónabands eða búi með unnusta sínum ógift. Mannsefni sitt velur hún þann, sem hún heldur að verði góður við sig, en hugsar lítið um auð hans eða stöðu í þjóð- félaginu. Hún er honum trú, svo lengi sem hún grunar hann ekki um ótrúnað. Af- brýðisemi afneitar hún í orði, en aðhyllist í verki. Venjulega er það eiginmanninum að kenna ef hún verður ekki góð eigin- kona. Reykjavíkurstúlkan er ekki einungis skemmtileg í framkomu og umgengni. Hún er einnig skýr og skemmtileg endur- speglun þeirra tíma, sem við lifum á, bæjarins, sem hún er sprottin upp úr og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.