Vikan - 08.12.1938, Blaðsíða 2

Vikan - 08.12.1938, Blaðsíða 2
2 VIK A X Nr. 4, 1938 Heilsufræði ungra kvenna. Fyrir tilmæli Thors- nes kvenfélags bauð Þjóðráð norskra kvenna til sam- keppni um verðlauna- rit. Skyldi það bera titilinn: „Heilsufræði ungra kvenna. Hand- bók til fræðslu og leiðbeiningar mæðr- um og kennslukonum í skóium og heima- húsum.“ Dómnefnd, sem ráðið skipaði, dæmdi kvenlækninum Kristiane Skjerve verðlaunin fyrir þessa bók. Bókin er 128 bls. með myndum. Kostar 2,25 heft, 3,25 í bandi. Shtrley Borðkort ýmiskonar, svo sem: Tvöföld, skáskorin og ýmsar aðrar tegundir fást í Steindórsprenti, Aðalstræti 4, Keykjavík Hótel Borg, Pósthússtr 11. Sími 1440. Gistihús. Kaffi og matsöluhús. Hliðstætt beztu erlendum hótelum. Gúmmístimplar, sjálfblekastimplar (fastir og f æranlegir), dagsetningar- stimplar, dyraspjöl o. fl. Stein- dórsprent h.f., Aðalstræti 4. Reykjavík. Hnappar yfirdekktir í Suðurgötu 5. Margar stærðir. Númeratorar, tölusettningarstimplar, fást í Steindórsprenti h.f., Aðalstr. 4, Reykjavík. Heilbngt bam. Látið okkur annast auglýsingastarfsemi yðar. ! Teniple I i kviú- myndihhi: er nu komin í bóka- verzlanir. Bezta myndin, SEm Shírley Témple hefír leíkíð í. í bandi er bezta barnabókín og ódýrasta. B ARNIÐ Bók handa móðurinni Samin af Davíð Scheving Thorsteinsson lækni. 144 bls. með 64 myndum.; Verð í bandi 3.00 — heft 2.00 Bezta bókin á ís- lenzku um með- ferð ungbarna. 1 Austurstræti 12. Vikan er þegax orðin bezta auglýsingablaðið. Stúlkur! Mætti ykkur auðn- ast að leggja saman kærleika og fegurð, draga öfundina frá vináttunni, deila tímanum með iðjusemi og skemmtunum, finna minnsta samnefriara last- anna og hefja dyggðina í hæsta veldi. * Kona nokkur var að rífast við mann sinn og fórust henni orð á þessa leið: — Ef ég dæi, er ég viss um að þú myndir giftast dóttur fjandans. — Lögin leyfa ekki að mað- ur giftist tveim systrum, svar- aði maðurinn. * Maður nokkur var eitt sinn spurður að þvi, hvers vegna hann giftist ekki, þar sem hann væri í nánum kynnum við ágæta, unga stúlku. —- Ég veit ekki, svaraði hann, nema ef vera skyldi að við bærum of mikla virðingu hvort fyrir öðru til þess. * 1 veizlu hjá gólfdúkafirma komst einn hluthafinn svo að orði í ræðu: — Megi framleiðsla vor allt- af bera gæfu til þess, að vera troðinn undir fótum. * Frú nokkur hafði skrifað leikrit, og sendi hún það til leikhússtjóra, með þeim um- mælum, að það kostaði ekkert. — Hún veit bezt sjálf, hvers virði það er, sagði leikhússtjór- Lítill drengur: Er það ekki satt pabbi, get ég ekki gert það sem ég vil, þegar ég verð stór ? Faðirinn: Nei, drengur minn, þá verðurðu giftur! Aðalumbodsmaður: Gardar Gíslason Sími 1500. Látið ekki hjá liða að tryggja vörur, innbú og aðra muni hjá EAGLE STAR INSURANCE CO. Islenzk ástaljóð fást nú aftur hjá bóksölum í vönduðu bandi. FÖNIX: Axlabönd, Axlabandasprotar, Sokkabönd, Ermabönd. Kaupi íslenzk frí- merki bezta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Austur- stræti 12.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.