Vikan - 08.12.1938, Blaðsíða 13
Nr. 4, 1938
VIKAN
13
i
Jónki rekinn úr vistinni.
Frú Vamban: Eruð þið ekki búnir að klæða ykkur enn? Flýtið þið
ykkur að setjast við borðið. Það á að borða pönnukökumar jafnóðum
og þær koma af pönnunni'.
Milla: Stárkarnir sátu uppi á reykháfnum, og voru búnir að gera sig
kolsvarta!
Vamban: Eg hefi látið þvo af þeim mesta kámið!
Vamban: Vel gæti ég trúað því. Hann er bæði þjónn og matsveinn!
Frú Vamban: Jómfrú Pipran, má bjóða yður rifs- eða hindberjamauk ?
Binni og Pinni: Helzt hvorttveggja, móðir góð!
Frú Vamban: Það er enginn að tala við ykkur, mathákarnir ykkar!
Vamban: En hvað þær eru góðar! Láttu mig hafa meira, Jónki!
Frú Vamban: Það verður að fyrirgefa honum, jómfrú Pipran, þetta
er viilimaður og hann hefir enga menntun fengið!
Jómfrú Pipran: Nei, það er áreiðanlega rétt hjá yður! Hann er
hræðilegur!
Frú Vamban: Þær eru ljúffengar, get ég sagt ykkur, og þið fáið
aldinmauk með!
Binni og Pinni: Ö, hvað við hlökkum til! Við ætlum að borða eins og
við getum í okkur látið!
Vamban: Líttu á Jónka, gæskan!
Frú Vamban: Láttu hann eiga Sig! Hann er fær í flestan sjó!
Jónki: Nú þið flýta ykkur að éta pönnukökurnar, því mig baka fljótt!
Vamban, Pinni og Pinni: Bravó, nú fáum við þó nógar pönnukökur!
Frú Vamban: En Jónki! Hvað ertu að gera maður?
Jómfrú Pipran: Já, ég verð að segja, að þetta eru undarlegar aðfarir!
Frú Vamban: Hann er sterkur, og ég held að þetta sé bezta skinn,
en um gáfur hans segi ég ekkert!
Jómfrú Pipran! Ef hann hefir einhverja greind, hlýtur hún að vera af
skornum skammti.
Jónki: Nú mig búa til stóra köku, en pannan er of lítil!
Jómfrú Pipran: Mér er óskiljanlegt, hvemig
þig getið liðið þetta!
Frú Vamban: Viltu koma niður, segi ég!
Hvomig dirfist þú að éta allt deigið sjálfur!
Jónki: Mig vill hafa mikið síróp á kökunni,
þá þykir Jónka hún góð!
Milla: Ó, sjáið þið hvað hann gerir!
Binni og Pinni: Hvað er hann að gera?
Pinni: Ha-ha! Hann er að búa til pönnu-
köku fyrir sjálfan sig!
Binni: Hún verður eins stór og hann!
Frú Vamban: Nei, þetta gengur ekki!