Vikan - 08.12.1938, Side 12

Vikan - 08.12.1938, Side 12
12 VIKAN Nr. 4, 1938 Rasmína: Hefir þú nú ennþá einu sinni gleymt að kaupa þér bindi við kjólfötin þín, afglapinn þinn? Það er eins og vant er, þú gleymir öllu! Og bráðum missir þú vitið! Gissur gullrass: Hvað, ertu kominn aftur? Rasmína: Haltu þér saman, greyið mitt! Ég kom aftur, af því að ég gleymdi peningabudd- unni minni. Hvar í ósköpunum hefi ég getað látið hana. (kallar) Stína! Erla: Já, frú, ég skal skila þessu til mömmu, þegar hún kemur heim. Hamma hlýtur að hafa gleymt því, að hún lofaði að senda yður þessi heimilisföng! Gissur gullrass: En hvað þú ert búin að vera lengi! Rasmína: Ó, ég sá svo margt fallegt, sem ég varð að kaupa. Og ég fékk það allt með gjafverði. Það hefði verið áttalega heimsku- legt að nota ekki tækifærið! Rasmina: Ef þú heldur, að þú sleppir við að fara á konsertinn, þó þú hafir ekki keypt bind- ið, þá skjátlast þér, bragðarefurinn þinn! Nú fer ég og kaupi bindið! Rasmína: Hafið þér séð budduna mína? Stina: Jú, hún var að flækjast frammi í eldhúsi, svo ég tók hana og lagði hana ein- hversstaðar. Ég er búin að steingleyma, hvar ég lét hana! Erla: Ö, hamingjan góða! Nú gleymdi ég að spyrja hana um símanúmerið, og ég er líka búin að gleyma, ^hvað hún heitir! Gissur gullrass: Já, þetta er nú allt saman gott og blessað, en segðu mér í hvaða kassa bindið er? Rasmína: Bindið! Æ-æ-æ! Ég steingleymdi að kaupa bindið! Gissur gullrass: Er ég að verða gamall? — Rasmína segir, að það sé enginn eins gleyminn og ég. Hún sagði meira að segja um daginn, að ég væri farinn að ganga í bamdómi! Stína: Ó, hvað á ég að gera? Ég gleymdi að segja frúnni, að hún frú Hólm hringdi og bað mig að skila til frúarinnar að hringja til sín undir eins og hún kæmi heim. Það var eitt- hvað mjög áríðandi! Stína. Ég var alveg búin að gleyma, að það er fridagurinn minn í dag, og frúin hefir gleymt að borga mér kaupið, svo að . . . Gissur gullrass: Gleymdu því líka! Rasmína (inni): Erla, þetta er alveg hræði- legt, ég er alveg búin að gleyma hver það var sem ég lofaði heimilisföngunum. Ég hefi líka gleymt, hvaða heimilisföng það voru! Gissur gullrass: Klukkan er nú rúmlega 8, Hún hefir vonandi gleymt konsertinum. % %

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.