Vikan


Vikan - 17.12.1942, Blaðsíða 25

Vikan - 17.12.1942, Blaðsíða 25
JÖLABLAÐ VIKUNNAR 1942 25 Ferð til CEYLON fyrir tœpum hundrað árum. 1 Myndir þessar og skýringar eru | Í teknar úr kveri, sem prentað var í I I London 1850, til leiðbeiningar | í þeim, sem ætluðu sér þessa leið. I Frá Southampton í Englanai til eyjarinnar undurfögru. 1. Southampton. Þetta er árið 1850. Áætlunarskipin til Alexandríu, sem farþega taka til Indlands, fara frá Southampton hinn 20. dag hvers mánaðar. Hvert þessara skipa er 1600 smálestir, knúð 500 hestafla vél og seglum. Getur hvert þeirra tekið 100—130 farþega og um 200 póstpoka. Skipið fer hægt niður með Southampton ströndinni, og vér höfum tóm til að virða fyrir oss höllina, sem Hinrik 8. byggði, en nú er sóttvarnarstöð skipa, sem frá útlöndum koma. 2. Wright-eyjan. Skömmu siðar sjáum vér Cowes og þar undan er dálítill floti stórra jagt-skipa. Sumir telja, að hvergi sé á einum stað í gamla Eng- landi samandregin jafn dásamleg náttúrufegurð til sjós og lands, sem hér við og umhverfis Cowes. Þeir, sem England kveðja og fara til fjarlægra landa gleyma aldrei þeirri miklu fegurð, sem fyrir augun ber, þegar siglt er fram hjá Wright-eyju-nni. Þar gefur meðal annars að lita hina fögru Osbome-höll Victoríu drottningar. eru Nálaklettarnir, sem rísa úr sjó. Upphaflega voru þeir fimm, en nú eru aðeins fjórir sýnilegir yfir hafflöt. Hafið hefir sorfið þá og breytt lögun þeirra, svo að nú líkjast þeir ekki lengur nálunum, en eru þó jafnan nefnd- ir: The Needles. Þeir teljast með Wight-eyjunni. farizt, er siglt grunnt af Frakklandsströndum. Skáldið Byron hefir ort ljóð um „svefnlaust" eðli þessa flóa. Strendurnar era síður en svo vingjarnlegar. Þar skiptast á kletta-klungur og eyðisandar, en í baksýn eru svört og hrjóstrug fjöll. En nú tökum vér að nálgast strendur Portúgals, og allt verður þá með þýðlegra yfirbragði. Hér úir og grúir af fiskifleytum.. borginni Cintra, og oss virðist, sem hún muni vera fegurst þeirra borga, sem vér höfum séð álengdar á leiðinni. Hún liggur hátt i fögru umhverfi kletta og klofninga, en gróður er þar og mikill, einkum glóaldina-garðar og víða sér á stórar og skrautlegar byggingar, hallir og klaustur. Hér er margt fiskibáta og era áhafnir þeirra í litklæðum ýmis konar .... fljótsins, en þar stendur hin sótuga höfuðborg landsins, Lissabon. Fjöldi skipa, sem sigla undir fána ýmsra þjóða, eru á leið upp í fljótsmynnið, og stór floti fiskibáta er þar úti fyrir. Hér er fljótið mjög breitt, eða að minnsta kosti einar sex enskar mílur. Fyrir 250 árum lá hér hinn glæsilegasti floti heimsins, þvi að Portúgalar voru þá fremstir allra siglingaþjóða. En stærstu skipin, sem hér sjást nú era brezk herskip og eimskip.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.