Vikan


Vikan - 17.12.1942, Blaðsíða 41

Vikan - 17.12.1942, Blaðsíða 41
JÖLABLAÐ VIKUXNAR 1942 Gift eða ógift. Framhald af bls. 28. Ég þarf því ekki að óttast, að ég verði ónáðaður, en það vil ég líka ógjarnan, því að það, sem ég œtla að segja þér, er ákaflega mikilvægt. >að gleður mig sannarlega að heyra, að þér liði vel, og þú sért hamingjusöm, og að faðir þinn gefi þér stórkostlegar sannanir fyrir ást sinni, og að þið séuð ekki lengur ókunn hvort öðru. Ég vona einnig, að ást hans sé nógu mikil til þess að lifa af þá játningu, sem þú verður sem allra fyrst að gera honum, nefnilega að þú sért gift. Ég get vel skilið, að þú óttist það slæma augnablik, ég get sett mig inn í aðstöðu þína og skilið, að það hlýtur að vera þér erfitt, að eyðileggja hið dásamlega líf, sem þú nú lifir með aðeins einu orði. Ef þig skortir hugrekki til þess að gera þessa játningu, sem þú verður að gera, fyrr eða síðar, þá láttu mig gera hana; láttu mig tala við föður þinn. Ég er reiðubúinn að taka reiði hans á mig, hve áköf, sem hún verður. >egar allt kemur til alls, þá höfum við ekki gert neitt, sem við þurfum að skammast okkar fyrir. Hefði mig grunað, að þú værir miljóna- erfingi, þá hefði mér aldrei, það sver ég þér, komið til hugar að kvænast þér. En aðstæðurnar voru þá allt öðru vísi, og ég bauð þér, sem varst munaðarlaus, heimili, eins gott og mér var unnt. >á virtust leiðir okkar ekki liggja sitt í hvora áttina, ekkert benti til þeirrar hindrunar, sem nú hefir risið upp á milli okkar. En nú, elsku Maddie mín, nú stöndum við á vegamótunum! >ú verður að vera sjálfri þér samkvæm um það, hvort þú vilt heldur fara tii hægri eða vinstri, þú verður að velja á milli föður þins og mín, milli fátæktar og auðs. Ef faðir þinn vill ekki trúa því, að þú hafir skipt um nafn, þá verðum við að sannfæra hann um það, að það er staðreynd, og ef hann vísar þér þá á dyr, þá ertu ekki verr sett, en fyrir ári síðan. Hér við verð ég að bæta, að ég mundi ekki láta þig velja um að yfirgefa hið ríkulega heimili þitt og snúa aftur til mín, ef útlit væri fyrir, að aðstaða okkar yrði eins slæm og í vetur, sem leið. Ég er nú, sem betur fer, orðinn hress og fær um að vinna fyrir okkur. Hinir erfiðu dagar koma vonand^ ekki aftur. 1 næstu viku byrja ég aftur að vinna. Sú tilhugsun, að lifa aðgerðarlaus og á peningum föður þíns, er mér alveg óþolandi. Allt uppihald okkar hefir að vísu ekki kostað eins mikið og faðir þinn borgaði nýlega fyrir einn hund, að því er þú segir, en það eru þó hans peningar, peningar, sem hann hefir ætlað til ann- ars, er við höfum notað. Upp á síðkastið hefi ég að vísu ekki notað þá, þar sem ég hefi sjálfur þénað peninga, en ég vildi óska þess, að ég yrði sem fyrst fær um að borga honum þá alla aftur. Við skulum nú binda enda á þetta, elsku Maddie mín, á þessi leyndarmál og þennan svikaleik. Við höfum nú aftur fengið fastan grunn undir fæt- uma, og ég er viss um, að mér heppnast að ryðja mér braut áfram í lífinu. En sættir þú þig nú við að vera eiginkona óbreytts lögfræðings? Ég fórnaði fúslega lífi mínu til þess að geta veitt þér aðeins tíunda hluta þess munaðar, sem þú nú lifir í. Ég get það því miður ekki; ég get aðeins boðið þér það, sem ekki er hægt að kaupa fyrir peninga, tryggt hjarta, sem tilheyrir þér. >rir mánuðir eru nú liðnir síðan þú ókst burtu i Utla vagninum hans Holt, og ég sannfæri þig um, að þessir þrír mánuðir hafa verið mér mjög langir. En þú hefir nú einnig haft tíma til þess að sigrast á hjarta föður þíns, í þá átt getur þú afrekað mikið á stuttum tíma, því hefi ég komizt að raun um með sjálfan mig, og ef faðir þinn er sá maður, sem þú álítur hann vera, þá mun bann ekki daufheyrast við bænum okkar. >ú ert einkabarn hans, og leggi hann, eins og þú segir mikið upp úr ætt og góðri fjölskyldu, þá getur honum ekki mislíkað nafnið Wynne. Á tólftu öld vorum við enslcir barónar, og rétturinn til þess t.itils er ekki úr gildi, svo að við getum tekið hann upp, hvenær sem við viljum. Lárétt skýring: 2. hopa. — 4. hest. — 6. tregir. 7. viðjist. — 10. bæn. — 11. uppveðruð. — 13. fóður. — 14. / grey. — 16. aðgerðarlaus. — 17. hlekkir. — 19. tákn. — 21. son. — 23. stöðvi. — 24. blasir. — 26. ekki marga. -— 27. eldur. — 29. undirstaða. — 30. skýrslur. — 33. skógardýrið. —r 37. Ás. — 38. beins. — 40. fljóta. :—• 41. druslu. — 43. band. — 44. hólbúa. — 46. forsetning. — 47. ólátast. — 50. grípa. — 52. forsetning. — 54. vísa. — 55. bjóða við. — 57. úrþvætti. — 60. ver- stöð. — 63. fjall við Breiðafjörð. — 64. skakkt þýtt. — 68. spákona. — 70. tveir eins. — 71. þræði. — 73. rugga. — 74. sk.st. — 75. vopn- dauða menn. — 76. sjór. — 78. málmpeningur. — 79. botni. — 82. rólegan. — 83. hljóð. — 85. enda. — 87. frumefni. — 88. stjóm. — 90. orka. — 91. grip. — 94. málleysur. — 95. ekki lesandi. — 98. ættarfylgja. — 100. nefndir. — 103. sköp. — 105. hamingja. — 106. for. — 108. klína. — 109. fséddur. — 112. blöð. — 113. sáð. — 114. fljótir. Lóðrétt skýring: 1. skrautviður. — 2. höll. 3. ofsegi. 4. Lárétt: — 1. Jónsmessunóttin. — 15. atbeina. — 16. Mógilsá. — 17. ró. — 18. inn. — 19. gæf. 20. tt. — 21. nit. — 23. laf. — 24. fs. —- 26. fa. — 27. ása. — 29. af. — 31. h. f. — 32. Akra. — 34. akra. — 36. ljóra. — 40. öslar. — 41. lágnuðu. — 42. raftæki. — 43. bað. —, 44. urð. — 45. sauðinn. — 48. árganga. — 51. ófrið. -— 52. aðall. — 53. taðs. — 55. iðar. — 56. sr. — 57. tó. — 59. því. — 61. fð. 62. sá. — 63. sló. — 65. ske. — 67. ag. — 69. háu. — 70. urr. — 72. ei. — 73. rósinni. -— 76. ágjöfin. — 78. tusku- drengurinn. ljótt. orðbragð. — 5. þrýsting. — 8. tveir sam- hljóðar. — 9. öðlast. — 10. ófriður. 12. fréttir. — 13. óákv. fornafn. — 15. ungviðis. — 18. stólpa. — 20. stúlku. — 22. málmur. — 23. leit. — 25. kyrrð. — 27. styrking. — 28. heimsenda. — 30. prik. — 31. húsdýr. — 32. sund. — 34. sk.st. (í bréfum). — 35. verkfæri. — 36. með sama heiti. — 39. gjaldgengt. — 41. tónn. — 42. hlýt. — 44. veizla. — 45. ílát. — 48. sk.st. (bæjar). — 49. fangamark. — 51. fyrirætlun. — 53. hestur. — 55. fljótt. -— 56. yfirstétt. — 57. sk.st. (bæjar). — 58. ókyrrð. — 59. ílát. — 60. klukkna. — 61. mjög gamla. — 62. gangur. — 63. vistarveru. — 65. fullkomin. — 66. mestur munur dags og nætur. — 67. jötun (sérnafn). — 69. söngrödd. -— 70. gull. — 72. sterk. — 75. fögur. — 77. kinda. — 80. tveir eins. — 81. málfr. sk.st. — 84. tjón. —. 86. lengra á leið. — 89. leiði. — 90. að viðbættu. — 91. afgirtur vegur. — 92. ofsagna. — 93. kveð. — 95. leðurbanda. — 96. rásir. — 97. milli haglda, þf. — 98. fæða. — 99. lík. — 101. ull. — 102. klakstöð. — 103. fjöldi. — 104. á lyfseðlum. —. 106. forsetning. — 107. fer á sjó. — 110. frum- efni. — 111. tala. Lóðrétt: — 1. jarðfall. 2. ótó. — 3. NB. — 4. sei. — 5. minna. — 6. enni. — 7. S. A. — 8. um. — 9. nóga. — 10. ógæfa. — 11. tif. — 12. tl. — 13. ist. — 14. Náttfari. — 22. tá. — 23. la. — 25. skjá. — 26. farnaðist. — 28. sú. — 30 fast- ráðið. — 31. hrak. — 33. rógburð. — 35. klæðnað. — 37. auðið. — 38. au. — 39. úr. — 40. öfuga. — 45. sótsvart. — 46. afar. — 47. ná. — 48. ár. — 49. glas. — 50. alráðinri. — 54. XV. — 58. ósánu. — 59. þó. — 60. ís. — 61. ferju. — 64, lund. — 66. kugg. — 68. Góu. — 69. hik. — 71. rör. — 72. ein. — 74. s. s. - 75. ir. - 76. án 77. fi, Lausn á 163. krossgátu Vikunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.