Vikan


Vikan - 17.12.1942, Blaðsíða 28

Vikan - 17.12.1942, Blaðsíða 28
28 JÓLABLAÐ VIKUNNAR 1942 oatMkes /r/>‘P -.-1» :' &! íuvhv Ifanrt 'v vV JELL-0 '•aoEraoajjj^ L1 flavor ð Kaupmenn og kaupfélög. Fyrsta skilyrðið til að öðlast hylli viðskiptavinanna, er að bjöða þeim góðar vörur. Hér eru nokkur velþekkt vörumerki af þeim mörgu vörutegundum, sem við höfum venjulega fyrirliggjandi, og sem hiklaust er óhœtt að mœla með. REYKJAVÍK T s, r»;? rtiusiii iuni sa uösa ;íl 'l 1 jjli 'iij' mmM duhyba " 153^LT* ÍJr ýmsum áttum. Gröf Mohameds er á.reiðanlega sú dýrasta, sem gerð hefir verið. Til að auka á fegurð hennar, er hún prýdd gimsteinum og kostar hver þeirra 28 milljónir króna. 1 Abessíníu gilda þau lög, að ef maður er drep- inn, hefir nánasti ættingi hans rétt til að drepa morðingjann, á sama hátt og sá myrti hefir verið drepinn, hafi hann löngun tii þess. Árið 1831 dó einhversstaðar í Ameríku gull- smiður að nafni Verfdale. Hann var jarðsettur í mjög ríkmannlegri og skreyttri kistu, sem hann hafði sjálfur smíðað. 1 kistuna hafði hann varið mestum hluta eigna sinna, um 300.000 króna. Hann vildi taka sinn jarðneska auð með sér í gröfina, heldur en að skilja hann eftir hjá erf- ingjunum. —o— Spánverjar éta ekki hérasteik, vegna þjóðtrú- ar, sem þar er, um að hérar fari inn í kirkju- garða að næturþeli, grafi upp lík og éti þau. Vesúvíus og Etna hafa aldrei gosið samtímis, eftir því, sem menn vita. ■—o— í>að þarf fimm menn til að halda fullorðnu ljóni, en níu til að halda tígrisdýri. —o— Nafnbótin „aðmíráll“ er mynduð úr arabisku orðunum ,,emir-al-bahr“, sem þýðir „herra hafsins". Skrítlur. Johnson varð mikið um, er kona hans ól tví- bura. Er hjúkrunarkonan kom með þá til þess að sýna honum, var aumingja maðurinn svo rugl- aður, að hann sagði: „Á ég að velja?“ —o— Matvörukaupmaður auglýsir: „Vanti yður gæs i jólamatinn, þá útvegum vér hana!“ - —o— „Hver spilaði á fiðlu meðan Róm brann?“ spurði kennarinn. — „Hektor." ,,Nei,“ sagði kennarinn. — „Tryggur." „Tryggur!" sagði kennarinn. „Hvað áttu eigta- lega við? Það var Neró." „Jæja,“ sagði dreng- urinn, „ég vissi, að það var einhver, sem hét hundsnafni."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.