Vikan


Vikan - 23.07.1992, Qupperneq 7

Vikan - 23.07.1992, Qupperneq 7
vert sem fyrirsæta en síðan í ársbyrjun hefur hún verið á skrá hjá Módelsamtökunum. Þar fyrir utan hefur hún verið í ýmiss konar myndatökum. Hún kveðst vera mjög ánægð með þau verkefni sem hún hefur fengið og hafi hún hug á að komast áfram í fyrirsætu- bransanum. „Það er draumur- inn að starfa einhvern tíma sem fyrirsæta erlendis, til dæmis á sumrin, ef vel gengur." Kristín Hlín segist gera sér grein fyrir því að hún komist ekkerf áfram nema hún hafi einhverja menntun að baki og þess vegna stefni hún að því að setjast á skólabekk eftir áramótin. „Ég ætla á málasvið í Ármúlaskóla. I framtíðinni langar mig að vinna störf sem krefjast tungumálakunnáttu, til dæmis að ferðamálum - jafn- vel að búa erlendis um skeið og vinna eitthvað þar.“ Þó að ung sé að árum hefur hún víða ferðast, til dæmis til Bandaríkjanna, auk þess sem hún hefur verið í tvö sumur í Danmörku þar sem hún vann á bóndabæ og eitt sumar í Þýskalandi. Áhugamál Kristín- ar Hlínar, þegar ferðalögum og því um líku sleppir, er hestamennska sem hún segist hafa stundað frá blautu barns- beini. Hún á sinn eigin hest sem hún hefur aðstöðu fyrir hjá frænda sínum á félags- svæði hestamannafélagsins Gusts i Kópavogi. Aðspurð hvort hún fari gjarnan út að skemmta sér um helgar segir hún að svo sé. „Oftast fer ég annaðhvort á Glaumbar eða í Ingólfscafé en þar hef ég unnið stundum á kvöldin til þess að drýgja tekj-' urnar. Ég var í ballett þegar ég var yngri en þurfti að hætta því vegna bakmeiðsla. Ég hef því mjög gaman af því að dansa og geri það svo sannarlega þegar ég fer út að skemmta mér með vinum mínum - og ekki síst kærastanum." Hann heitir Jóhann Kárason og er flugþjónn hjá flugfélaginu Atlanta. Um þessar mundir er hann að fljúga með pílagríma í Arabíu. „Hann kemur heim í næstu viku og auövitað hlakka ég mikið til.“ Að lokum var Kristín Hlín spurð að því hvernig forsíðu- stúlkukeþpnin legðist i hana. „Mér þykir gaman að vera með ef það er ekki endilega markmiðið að vinna. Ég hlakka til að kynnast hinum stelpunum og taka með þeim þátt i undirbúningnum." / í / t ‘ ■/ 1 .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.