Vikan - 23.07.1992, Page 10
VEITINGASTAÐUR MÁNAÐARINS:
Fjörukráin
i
AFN ARFIRÐI
- tilbreyting við
hversdagsleikann
\
o
&
q:
o
co
'=>
o
Q
o
8
2:
£
co
2
o
Við Strandgötuna í Hafn-
arfirði stendur lágreist
en tvílyft timburhús.
Það var byggt árið 1841 af
Matthíasi Jónssyni Mathiesen
kaupmanni og var lengi vel
kallað Gamla búðin. Þarna er
nú veitingastaðurinn Fjöru-
kráin til húsa en áður en farið
var að elda og bera fram dýrar
veigar og rjúkandi rétti hafði
þetta merka hús hýst auk
verslunar meðal annars járn-
smiðju og lyfjabúð og var um
skeið notað til kennslu í stýri-
mannafræðum. Einnig var
búið í húsinu lengst af.
Þegar sest er upp í risið og
drukkinn fordrykkur, meðan
beðið er eftir matnum, má
heyra nið aldanna allt í kring-
um sig. Á veggjum hanga
gamlar Ijósmyndir af athafna-
lífi við Strandgötuna og Hafn-
arfjarðarhöfn, auk þess sem
þarna er að finna ýmiss konar
sjóminjar frá ýmsu tímabilum í
islenskri útgerðarsögu. Þarna
Tindabikkjukæfa meö rauðrófusósu. í troginu hvílir hörpuskelsbaka
meö grænu spergilmauki. Trogin eru sérhönnuð fyrir Fjörugarðinn
sem er rekinn i tengslum við veitingastaðinn í húsinu við hliðina.
Þareru haldnar hinar svokölluðu víkingaveislur, þar sem veisluföng
og framreiðsla er með þjóðlegu og víkingslegu sniði.
Éjff m 4^ [. \ ' K Æk,r:4 «1 //J 'Vj/ \l" jjprcpfc,.
n
< Forréttur:
Kónga-
svepparjómi
á tómatbeði
fer vel með
bragðlauk-
ana og hleyp-
ir þeim ekkl í
uppnám.
1 0 VIKAN 15. TBL 1992