Vikan


Vikan - 23.07.1992, Síða 10

Vikan - 23.07.1992, Síða 10
VEITINGASTAÐUR MÁNAÐARINS: Fjörukráin i AFN ARFIRÐI - tilbreyting við hversdagsleikann \ o & q: o co '=> o Q o 8 2: £ co 2 o Við Strandgötuna í Hafn- arfirði stendur lágreist en tvílyft timburhús. Það var byggt árið 1841 af Matthíasi Jónssyni Mathiesen kaupmanni og var lengi vel kallað Gamla búðin. Þarna er nú veitingastaðurinn Fjöru- kráin til húsa en áður en farið var að elda og bera fram dýrar veigar og rjúkandi rétti hafði þetta merka hús hýst auk verslunar meðal annars járn- smiðju og lyfjabúð og var um skeið notað til kennslu í stýri- mannafræðum. Einnig var búið í húsinu lengst af. Þegar sest er upp í risið og drukkinn fordrykkur, meðan beðið er eftir matnum, má heyra nið aldanna allt í kring- um sig. Á veggjum hanga gamlar Ijósmyndir af athafna- lífi við Strandgötuna og Hafn- arfjarðarhöfn, auk þess sem þarna er að finna ýmiss konar sjóminjar frá ýmsu tímabilum í islenskri útgerðarsögu. Þarna Tindabikkjukæfa meö rauðrófusósu. í troginu hvílir hörpuskelsbaka meö grænu spergilmauki. Trogin eru sérhönnuð fyrir Fjörugarðinn sem er rekinn i tengslum við veitingastaðinn í húsinu við hliðina. Þareru haldnar hinar svokölluðu víkingaveislur, þar sem veisluföng og framreiðsla er með þjóðlegu og víkingslegu sniði. Éjff m 4^ [. \ ' K Æk,r:4 «1 //J 'Vj/ \l" jjprcpfc,. n < Forréttur: Kónga- svepparjómi á tómatbeði fer vel með bragðlauk- ana og hleyp- ir þeim ekkl í uppnám. 1 0 VIKAN 15. TBL 1992
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.