Vikan


Vikan - 23.07.1992, Blaðsíða 23

Vikan - 23.07.1992, Blaðsíða 23
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: HUGARÓRAR HALLGERÐAR ' Grillveislan Það er allt liðið í kasti hérna á Nesinu vegna þess að ég í sjálfsvarn- arskyni seldi nokkrum hér í götunni aðgang að þessari snobb grillveislu sem á að vera hérna í garðinum um helgina. Gamli gaurinn verður að fá að sýna nýju gullfiska- orðuna sína. Glætan. Ég meina ef það á eitthvað að reyna að bögga mig meö svona kjaftæði þá má þetta lið liðast rólega út af mín vegna. Gamla ryksugan er gjörsam- lega að flippa vegna þess að eina steikin sem er í gangi núna er af einhverjum gömlum kusum. Pælið i því, það á að senda pabba á pallbíl upp í sveit til að leita að sæmilega spikuðu nauti fyrir þetta lið. Skammast maður sín fyrir svona gengi? Já! Og þá meina ég. „Ég er í kasti!" Ég fer ekki í gamla fermingarkjólnum mínum í grillveislu með snar- geggjað lið á hælunum og tík- arspena í hárinu nema að græða eitthvað smá. Ég meina ég flyt að heiman fyrir helgi. Var einhver að segja að þaö saknaði mín enginn? Er kannski verið að gefa í skyn að maður sé eitthvað „noja“ eða eitthvað? Ég sagði bara við afa á Grandanum þegar hann nefndi þetta með pyls- urnar og gosið. „Gott málefni hefur alltaf forgang. Ég kem í pylsurnar með það sama ef ég fæ frímiðann sem þú vannst á „Iron Maiden" tónleikana í Japan í sumar. Ég sver það: „I just love Japanís." Ég meina. Ég varð að selja inngang í grillpartíið. Sénsinn. Maður miss- ir ekki svona meiri háttar tæki- færi til að græða smá. Ég bankaði bara upp á hjá þessu gengi hér í götunni og sagði frá þessu með gullfiskaorð- una. Orður eru eitthvað svo spes. Það borguðu náttúrlega allir til að fá að sjá gripinn sem pabbi fékk þegar honum tókst að bjarga gullfiski frá hægum dauðdaga þar sem hann lá á botninum á fiskabúrinu hjá syni mannsins í næsta húsi. Ég meina, þó afi gullfisksins sé ráðherra eða eitthvað þarf ekki að láta eins og aldrei hafi neinn bjargað neinum áður. Fæ ég augngotur? Já. Þetta eru dónar og rúmlega það. Það sjá allir. Ég veit vel að ég seldi nautagrillsneiðina á fimm þúsund kall og ef fólk keypti gos bættist tvö þúsund kall við. Það má segja að þetta hafi bara veriö meiri háttar smott- erí. Alla vega gerði ég ekkert til að græða á þessu gengi. Það er svo svakalega tauga- trekkjandi vinna að búa til svona aðgöngumiða. Það má segja að það fari hver tíkall í rosalegan kostnað. Gamla settið er troppað og segir að ég sé ógeðslegt, ofdekrað kvikindi. Eiginlega eigi ég við alvarleg geðræn vandmál að stríða. Það sjá allir að ég er munaðarlaus og rúmlega það. Við skulum bara athuga þaö að þegar ég verðlagði og rukkaði inn fyrir Jóu vinkonu fyrir síð- ustu grillveislu í garðinum hjá þeim, þá gekk allt upp með það sama. Jóa komst bæði til Frakklands og London. Það er meira að segja afgangur sem við ætlum aö nota til að dressa okkur upp með til að lenda ekki í afneitun á næstunni. Nógar eru nú „öskubuskurn- ar“ samt hérna á Nesinu. Von- andi verð ég uppgötvuð fljót- lega. □ Jiársnyrtistoian Klipphúsid sí. BlLDSHÖFÐA 18 - 112 REVKJAVÍK ® 672044 hArskerameistarar KARÓLlNA WALDERHAUG SIGRÚN R. SKÚLADÖTTIR Þjáist þú af — vöðvabólgu, bakverk, brjósklosi, þvagleka, gigt, tognun eða viltu bara grennast. Trimm-form getur hjálpað. Bjóðum einn prufutíma. SNYRTISTOFA ÁRBÆJAR ROFABÆ 39 SÍMI 68 93 10 HÁRSNYRTISTOfAN GRAMDAVEGI47 0 626162 Hársnyrting fyrir dömur og herra Veitum 10% afslatt við afhendingu þessa korts! Strípur í óllum litum — hárlitur — pcrmanent fyrir allar hárgerðir. Úrvals hársnyrtivörur. Opið á laugardögum. Hrafnhildur Konráðsdóttir hárgreiðslumeistari Þuríður liildur flalldórsdóttir hársnyrtir RA/CARA- éc HÁRqRE/ÐSM?rVFA HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVÍK 15. TBL. 1992 VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.