Vikan


Vikan - 23.07.1992, Page 38

Vikan - 23.07.1992, Page 38
Linsur T Breiddin á sjónarhorni linsunnar fer eftir brenni- vídd hennar. Frá vinslri; standard- linsa 50 mm, gleiðhorns- iinsa 28 mm, aðdráttar- linsa 180 mm og zoom linsa með breytilegri brennivídd 28 mm - 85 mm. Val á linsu er ein af lykil- ákvörðunum sem Ijós- myndari tekur við myndatöku og að hafa góða yfirsýn á þeim vettvangi getur haft úrslitaáhrif á hver loka- árangurinn verður. Við skoðuðum stuttlega i síðustu Viku hvernig fjölbreytnin í linsuvali hefur aukist í flokki smámyndavéla en breiddin er miklu meiri meðal myndavéla með skiptanlegum linsum og það er hornsteinn vinsælda þeirra. Til einföldunar er hægt að skipta linsum í þrjár megin- gerðir eftir brennivídd (focal lenght); gleiðhornslinsur, standardlinsur og aðdráttar- linsur. Gleiðhornslinsur hafa brennivídd á bilinu 20 mm til 35 mm þær algengustu. Gleið- ari linsur en það bjaga við- fangsefnið og þá sérstaklega út til hliðanna í myndinni en svokallaðar fiskaugalinsur ná allt að 180 gráða sjónarhorni. Þær voru fyrst og fremst fundnar upp fyrir veðurfræð- inga til að taka myndir af skýj- um en hafa annars takmark- aða notkunarmöguleika og eru fokdýrar að auki. Gleiðhoms- linsur eru vinsælar til lands- lagsmyndatöku, sérstaklega ef sýna á fram á samspil for- grunns og bakgrunns, eða fyrir hópmyndatökur og yfirlits- myndir (panorama). Þær geta einnig komið sér vel í þrengsl- um innan dyra og litlar áhyggj- ur þarf að hafa af brennipunkti (fókus) því fókussvið þeirra er breitt. Á móti kemur að við- fangsefnið getur orðið ansi smátt á myndinni ef fjarlægðin 50mm 28mm I80mm 28-85mm á milli þess og Ijósmyndarans er ekki þeim mun minni. Standardlinsur eru á bilinu 45 mm til 55 mm og brenni- vidd aðdráttarlinsa er frá 70 mm allt að 2000 mm. Þeim mun styttri sem brennivíddin er, þeim mun víðara verður sjónarhom linsunnar og fjar- 300 mm þurfa yfirleitt á þrífæti að halda ef myndirnar eiga ekki að vera hreyfðar og fók- usdýptin er mjög takmörkuð þannig að Ijósmyndarinn verö- ur að gæta sérstaklega vel að til að ná skörpum brenni- punkti. Stundum eru notaðir milli- fyrst frá botni linsunnar og kastast síðan í annan spegil fremst í linsunni og þaðan á filmuna. Þær eru léttari og fyrirferðarminni en aðrar að- dráttarlinsur en ekki eins bjartar. Standardlinsur eða staðal- linsur, eins og þær munu kall- Flskaugalinsan teygir á fyrlrmyndinnl enda er sjónarhorn hennar 180 gráður. víddin, það er fjarlægðin á milli forgrunns og bakgrunns, virð- ist meiri. Aðdráttarlinsur þjappa hins vegar viðfangs- efninu saman þannig að fjar- lægðin milli forgrunns og bak- grunns lítur út fyrir að vera minni en hún er í raun og veru og aukast þessi áhrif eftir því sem brennivíddin er meiri. Algengustu aðdráttarlinsur eru á bilinu 90 mm til 250 mm. Þær eru vinsælar til að taka nærmyndir af fjarlægum við- fangsefnum sem oft er ekki hægt að nálgast eða Ijós- myndarinn vill ekki trufla í sínu náttúrulega umhverfi. Þær eru einnig oft notaðar við íþrótta- myndatökur og bestu portrett- linsurnar eru á bilinu 85 mm til 105 mm. Helstu vankantar við aðdráttarlinsur eru þeir að eftir því sem brennivíddin er lengri þeim mun stærri og þyngri eru þær og viðkvæmari fyrir hreyf- ingu. Linsur sem eru lengri en Fjarlægðarskalinr á linsunni sýnir að 3 metrar eru i brennipunktlnn. Ef Ijósopið er 16 er fjarlægðarbilið i fókus sem er á milli strfkanna fyr irofan 16ádýptar skalanum, (tölurn ar sem eru neðar á myndinni). hringir á milli aðdráttarlinsunn- ar og myndavélarinnar til að auka notkunarmöguleika lins- unnar og lengja brennivíddina en það er ódýrari lausn en að kaupa dýra linsu sem er kannski notuð örsjaldan. Spegillinsur ern sérstök gerð aðdráttarlinsa með langri brennivídd, yfirleitt 500 mm eða meira. Þær fá nafn sitt af því að fyrirmyndin speglast ast á hinu ástkæra ylhýra, eru næstar sjón mannsins hvað viðvíkur fjarlægðarhlutföllum. Algengt er að nýjar 35 mm myndavélar séu seldar með standardlinsu en henta meðal annars vel til hlutlausrar myndatöku af landslagi eða fyrir portrett, þó ekki andlits- myndir. Standardlinsur hafa aukinheldur þann kost að vera oft með stórt Ijósop án þess að 38 VIKAN 15. TBL. 1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.