Vikan


Vikan - 23.07.1992, Síða 40

Vikan - 23.07.1992, Síða 40
Linsur með svonefndum Macro eiginleika eru hentugar til að mynda smáar fyrirmyndir. Þessi mynd var tekin með 200 mm linsu. ins. Þeim mun minna sem Ijós- opið er þeim mun breiðara er það svæði og öfugt. Val á Ijós- opi hefur þar af leiðandi mikil áhrif á áherslur innan mynd- arflatarins. Með stóru Ijósopi er hægt að einangra ákveðinn hluta myndarinnar og gefa honum aukið gildi en Iftið Ijós- op gefur myndinni meiri dýpt. Á sumum myndavélum er hnappur sem sýnir þegar þrýst er á hann hver dýpt myndar- innar verður við notkun á mis- munandi Ijósopum en flestir Ijósmyndarar láta sér nægja að styðjast við þar til gerðan dýptarskala sem er yfirleitt við hlið fjarlægðarskalans ofan á lisnunni. Hér hefur verið stiklað á stóru í sambandi við linsur enda um heila fræðigrein inn- an eðlisfræðinnar að ræða. í næstu Viku skoðum viö hvern- ig lokarinn í myndavélinni og Ijósopið í linsunni virka saman og helstu atriði sem hafa skal í huga til að taka „rétt lýsta" mynd. □ Þessar myndir sýna hvernig sam- bandið á milli fyrirmyndar og bak- grunns breytist með mismunandi brennivídd. 20 mm gleiðhornslinsa ýkir fjarlægðina á milli fólksins og fjölbýlishússins i bakgrunninum. Ljósmyndarinn færði sig aftur á bak og bakgrunnurinn virðist nær parinu með 135 mm aðdráttarlinsu. Áhrifin aukast enn frekar með 600 mm aðdrætti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.