Vikan


Vikan - 23.07.1992, Page 42

Vikan - 23.07.1992, Page 42
TEXTI OG MYND: GUNNAR H, ÁRSÆLSSON HEIMSTÓNLIST JÚPÍTERS Eða hvernig pítsur, Maradona og hönd Guðs hjdlpuðu til við að gera ferskustu plötu fslenskrar tónlistarflóru í langan tíma. Hljómsveitin Júpíters er fyrsta alvöru heims- tónlistarsveitin á ís- landi. Nú er tónlist Júpíters komin á plasthúöaða álþynnu (geisladisk), sem ber heitiö Tja Tja. Til þess aö forvitnast aö- eins um tónlistina haföi Vikan samband viö Hörö Bragason, hljómborðsleikara (meö meiru) í Júpíters. „Þegar hljómsveitin byrjaöi fyrir þremur árum höfð- um viö ekkert heyrt um þetta hugtak, heimstónlist. Þaö leiö um hálft ár þar til þaö bar fyrst á góma innan Júpíters. Og málið er aö við höfum aidrei meövitaö veriö aö búa til heimstónlist en þarna voru menn meö mikinn áhuga á alls konar tónlist, til dæmis hefur Þorgeir saxófónleikari mikinn áhuga á s-amerískri tónlist, Kristinn Árnason gítarleikari hlustar mikiö á sígaunatónlist, Steingrímur gítarleikari hlustar á fönk og pönk, Örn Lundi á Flamenco tónlist, Hjalti gamli á Be-bop og svo framvegis. Tón- listin togast í heilmargar áttir. Nú, slagverksleikararnir Sig- tryggur Baldursson og Abdou Dhour eru meö afríska ryþma á hreinu, Tóti er enn meiri villi- maöur. En ýmsir voru að benda okkur á þetta, aö tónlistin okk- ar væri kannski í þessari deild, svo heyrði maður í sveitum á borö viö Les Negrésses Vert- es (Grænu blökkukonurnar) og þaö var kannski þá sem maöur sá einhvern skyld- leika.“ MARADONA OG HÖND GUÐS Þaö heyrast líka áhrif hjá þér í laginu Manus Dei sem má eig- inlega rekja beint til gömlu meistaranna í Deep Purple. „Já, maöur heyröi í þessum köppum sem barn, Jon Lord úr Deep Purple, Keith Emerson og hljómsveitinni Nice. Svo keypti ég mér gamla Ham- mond orgeldruslu fyrir nokkr- um árum og auðvitað kemst maður ekki hjá því aö muna eftir gömlu meisturunum." í sambandi viö þetta lag, Manus Dei, Hönd Guðs, er svolítið skemmtileg tilviljun. „Þau hafa verið góö en I byrjun heyrðum viö svartsýnis- raddir hjá fólki sem sögöu að við gætum ekki gert hljóð- versplötu (blaðamaður óttaðist þetta pínulítiö). Viö upptökurn- ar lögöum viö áherslu á aöra hluti og einbeittum okkur aö hlutum sem erfiöara er aö gera á tónleikum. Hljómsveitin var ákveðin í aö afsanna þaö aö viö gætum ekki gert plötu og þetta hefur tekist aö okkar mati.“ FERÐALÖG OG SÓLÓSÖGUR Þaö er kominn feröahugur í Júpíters, til stendur aö fara á Reading tónlistarhátíöina, en þegar þessi orð eru skrifuð er ekki komin endanleg staöfest- ing á því. „En stefnan er aö fara út í ágúst, sama hvort þaö verður Reading eöa polkahát- íðin á Hokkw’do. Viö látum hlutina bara ráöast, skipu- leggjum okkur ekki langt fram í tímann.” Aö lokum einhverjar sögur frá upptökunum? „Þaö má til dæmis benda fólki á örstutt baríton saxófón- sóló í laginu Vika í Lima. Það er hreint ótrúlegt aö ráösettur ríkisstarfsmaöur geti spilaö sóló sem þetta. Hann vildi láta þurrka þaö út en einhver sagöi honum aö fyrir svona sóló fengju menn verðlaun í Amer- íku! Þannig aö það var látið standa." „Nú, í laginu Anima gerði Steingrímur gítarleikari grófa upptöku af sólói og allir nema hann voru ánægöir meö þaö. Svo eyddi hann nærri því heilli viku í hljóöverinu til aö gera sólóið betur, allar rásir voru orðnar fullar af þessu sólói en viö sögöum ekkert viö hann og notuðum grófu upptökuna á plötuna! Flest sólóin á plötunni eru fyrstu úr tökum og þaö er ansi margt þannig á Tja Tja. Og svona að lokum þá má kannski geta þess aö ítölsku áhrifin á plötunni eru komin frá pítsu-staö einum í Hafnarfirði, sem sendi okkur margar pítsur á meöan á upptökum stóö," sagöi Höröur Bragason aö lokum. Þannig var aö um daginn heyröi ég gregorískan kirkju- söng sem spannaöi nákvæm- lega sama tónsvið og laglína lagsins sem var nokkuö skyld kirkjusöngnum. Meira aö segja vorum viö búnir að semja hástemmt trúarljóð á latínu en létum það ekki fara meö á plötuna. En lagið sjálft varö til daginn sem fréttin barst um aö Diego Maradona list, sem verður náttúrlega ekki sveitatónlist, því okkur tekst aldrei aö spila neitt eins og þaö á aö vera, þetta er frekar eitthvaö sem mann rámar í aö hafa heyrt, „eru kántrílög ekki einhvernveginn svona, þú skil- ur hvaö ég meina?“ Sveita- tónlist hjá Júpíters veröur aldrei dæmigerð sveitatónlist. Þaö gerist af sjálfu sér og þau lögmál sem stjórn stefnu tón- Hluti Júpíters i góðri sveiflu: Hörður Bragason er lengst til hægri. Jón Skuggi (Steinþórsson) bassaleikari horfir djúphugull til hafs. heföi notað höndina (hönd Guös?) í- fótboltaleiknum þarna um áriö. Og mynd- skreytingin á albúminu er kirkjuskipiö í Notre Dame, þar sem fótbolti hylur kirkjuskipiö til hálfs. Okkur fannst fótbolt- inn passa vel þarna inn í." SVARTSÝNISRADDIR Hver er stefnan hjá Júpíters um þessar mundir? „Að gera alls konar tilraunir, syngja meira, gera sveitatón- listarinnar, þau þekkjum viö ekki." Er aldrei rifist í bandinu um hvernig tónlist eigi aö gera? „Bara stundum, það má frekar flokka það undir heil- brigð hljómaskipti. Viö vinnum mikiö í spuna, hlutirnir koma af sjálfu sér og viö skrifum aldrei útsetningar niður á blaö. Lögin á plötunni eru til dæmis ennþá aö breytast hjá okkur." Fyrstu viöbrögð, hvernig hafa þau verið? 42 VIKAN 15. TBL.1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.