Vikan


Vikan - 23.07.1992, Qupperneq 42

Vikan - 23.07.1992, Qupperneq 42
TEXTI OG MYND: GUNNAR H, ÁRSÆLSSON HEIMSTÓNLIST JÚPÍTERS Eða hvernig pítsur, Maradona og hönd Guðs hjdlpuðu til við að gera ferskustu plötu fslenskrar tónlistarflóru í langan tíma. Hljómsveitin Júpíters er fyrsta alvöru heims- tónlistarsveitin á ís- landi. Nú er tónlist Júpíters komin á plasthúöaða álþynnu (geisladisk), sem ber heitiö Tja Tja. Til þess aö forvitnast aö- eins um tónlistina haföi Vikan samband viö Hörö Bragason, hljómborðsleikara (meö meiru) í Júpíters. „Þegar hljómsveitin byrjaöi fyrir þremur árum höfð- um viö ekkert heyrt um þetta hugtak, heimstónlist. Þaö leiö um hálft ár þar til þaö bar fyrst á góma innan Júpíters. Og málið er aö við höfum aidrei meövitaö veriö aö búa til heimstónlist en þarna voru menn meö mikinn áhuga á alls konar tónlist, til dæmis hefur Þorgeir saxófónleikari mikinn áhuga á s-amerískri tónlist, Kristinn Árnason gítarleikari hlustar mikiö á sígaunatónlist, Steingrímur gítarleikari hlustar á fönk og pönk, Örn Lundi á Flamenco tónlist, Hjalti gamli á Be-bop og svo framvegis. Tón- listin togast í heilmargar áttir. Nú, slagverksleikararnir Sig- tryggur Baldursson og Abdou Dhour eru meö afríska ryþma á hreinu, Tóti er enn meiri villi- maöur. En ýmsir voru að benda okkur á þetta, aö tónlistin okk- ar væri kannski í þessari deild, svo heyrði maður í sveitum á borö viö Les Negrésses Vert- es (Grænu blökkukonurnar) og þaö var kannski þá sem maöur sá einhvern skyld- leika.“ MARADONA OG HÖND GUÐS Þaö heyrast líka áhrif hjá þér í laginu Manus Dei sem má eig- inlega rekja beint til gömlu meistaranna í Deep Purple. „Já, maöur heyröi í þessum köppum sem barn, Jon Lord úr Deep Purple, Keith Emerson og hljómsveitinni Nice. Svo keypti ég mér gamla Ham- mond orgeldruslu fyrir nokkr- um árum og auðvitað kemst maður ekki hjá því aö muna eftir gömlu meisturunum." í sambandi viö þetta lag, Manus Dei, Hönd Guðs, er svolítið skemmtileg tilviljun. „Þau hafa verið góö en I byrjun heyrðum viö svartsýnis- raddir hjá fólki sem sögöu að við gætum ekki gert hljóð- versplötu (blaðamaður óttaðist þetta pínulítiö). Viö upptökurn- ar lögöum viö áherslu á aöra hluti og einbeittum okkur aö hlutum sem erfiöara er aö gera á tónleikum. Hljómsveitin var ákveðin í aö afsanna þaö aö viö gætum ekki gert plötu og þetta hefur tekist aö okkar mati.“ FERÐALÖG OG SÓLÓSÖGUR Þaö er kominn feröahugur í Júpíters, til stendur aö fara á Reading tónlistarhátíöina, en þegar þessi orð eru skrifuð er ekki komin endanleg staöfest- ing á því. „En stefnan er aö fara út í ágúst, sama hvort þaö verður Reading eöa polkahát- íðin á Hokkw’do. Viö látum hlutina bara ráöast, skipu- leggjum okkur ekki langt fram í tímann.” Aö lokum einhverjar sögur frá upptökunum? „Þaö má til dæmis benda fólki á örstutt baríton saxófón- sóló í laginu Vika í Lima. Það er hreint ótrúlegt aö ráösettur ríkisstarfsmaöur geti spilaö sóló sem þetta. Hann vildi láta þurrka þaö út en einhver sagöi honum aö fyrir svona sóló fengju menn verðlaun í Amer- íku! Þannig aö það var látið standa." „Nú, í laginu Anima gerði Steingrímur gítarleikari grófa upptöku af sólói og allir nema hann voru ánægöir meö þaö. Svo eyddi hann nærri því heilli viku í hljóöverinu til aö gera sólóið betur, allar rásir voru orðnar fullar af þessu sólói en viö sögöum ekkert viö hann og notuðum grófu upptökuna á plötuna! Flest sólóin á plötunni eru fyrstu úr tökum og þaö er ansi margt þannig á Tja Tja. Og svona að lokum þá má kannski geta þess aö ítölsku áhrifin á plötunni eru komin frá pítsu-staö einum í Hafnarfirði, sem sendi okkur margar pítsur á meöan á upptökum stóö," sagöi Höröur Bragason aö lokum. Þannig var aö um daginn heyröi ég gregorískan kirkju- söng sem spannaöi nákvæm- lega sama tónsvið og laglína lagsins sem var nokkuö skyld kirkjusöngnum. Meira aö segja vorum viö búnir að semja hástemmt trúarljóð á latínu en létum það ekki fara meö á plötuna. En lagið sjálft varö til daginn sem fréttin barst um aö Diego Maradona list, sem verður náttúrlega ekki sveitatónlist, því okkur tekst aldrei aö spila neitt eins og þaö á aö vera, þetta er frekar eitthvaö sem mann rámar í aö hafa heyrt, „eru kántrílög ekki einhvernveginn svona, þú skil- ur hvaö ég meina?“ Sveita- tónlist hjá Júpíters veröur aldrei dæmigerð sveitatónlist. Þaö gerist af sjálfu sér og þau lögmál sem stjórn stefnu tón- Hluti Júpíters i góðri sveiflu: Hörður Bragason er lengst til hægri. Jón Skuggi (Steinþórsson) bassaleikari horfir djúphugull til hafs. heföi notað höndina (hönd Guös?) í- fótboltaleiknum þarna um áriö. Og mynd- skreytingin á albúminu er kirkjuskipiö í Notre Dame, þar sem fótbolti hylur kirkjuskipiö til hálfs. Okkur fannst fótbolt- inn passa vel þarna inn í." SVARTSÝNISRADDIR Hver er stefnan hjá Júpíters um þessar mundir? „Að gera alls konar tilraunir, syngja meira, gera sveitatón- listarinnar, þau þekkjum viö ekki." Er aldrei rifist í bandinu um hvernig tónlist eigi aö gera? „Bara stundum, það má frekar flokka það undir heil- brigð hljómaskipti. Viö vinnum mikiö í spuna, hlutirnir koma af sjálfu sér og viö skrifum aldrei útsetningar niður á blaö. Lögin á plötunni eru til dæmis ennþá aö breytast hjá okkur." Fyrstu viöbrögð, hvernig hafa þau verið? 42 VIKAN 15. TBL.1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.