Vikan


Vikan - 23.07.1992, Page 46

Vikan - 23.07.1992, Page 46
LOFTUR ATLI EIRÍKSSON TÓK SAMAN BURTON UNDRABARNIÐ AÐ BAKI BATMAN Allt frá því aö kvikmynd- in um leðurblöku- manninn „Batman" sprengdi öll aösóknarmet og halaöi inn 400 milljónir dollara, aö við bættum 1,5 billjónum sem komu í kassann frá sölu á ýmsum varningi tengdum myndinni, hefur Time Warner- fyrirtækiö þrýst á Tim Burton T Aöalleikararnlr þrir mæta tll frumsýningarinnar, t.v.: Michael Keaton, Danny DeVito og Michelle Pfeiffer. leikstjóra um framhald af myndinni. Það kom ekki til greina aö nokkur annar leik- stýröi verkinu því velgengni fyrri myndarinnar er aö mestu skrifuð á sýn og skilning leik- stjórans unga en hann er rétt rúmlega þrítugur aö aldri. Áöur en hann gerði Batman var hann ekki sérstaklega hátt skrifaður í Hollywood og talinn hálfskrítinn þannig aö þaö kom mörgum aö óvörum aö honum skyldi treyst fyrir svona dýru verkefni. i dag er sagan allt önnur og stóru kvikmynda- fyrirtækin sitja og standa eftir hans höföi. Tim Burton er fæddur og uppalinn f Burbank hverfinu i Los Angeles, en höfuðstöðvar Walt Disney-fyrirtækisins eru einmitt þar. Faöir hans var at- vinnumaður í hornabolta og móðir hans rak gjafavöruversl- un sem sérhæföi sig í skraut- munum tengdum köttum á einn eða annan hátt. Tim var einfari í æsku. Hann lék sér í kirkjugöröum og dýrkaöi hroll- vekjuleikarann Vincent Price og Edgar Allan Poe ásamt því sem hann var stööugt aö teikna. Hann sigraði í plakata- samkeppni á unglingsárunum og upp úr því bauð Disney honum samning sem varö til þess aö hann lærði teikni- myndagerö við California Institute of the Arts. Að loknu náminu vann hann hjá Disney í nokkur ár en fyrirtækiö notaöi samt aldrei neitt af teikningun- um hans því þær þóttu of kald- ar og þunglyndislegar. Þeir féllust þó á aö framleiða til- raunakvikmyndina „Vincent" sem fjallaöi um sjúkan dreng sem ímyndar sér að hann sé Vincent Price. Myndinni var stungiö undir stól og svipuð ör- lög hlaut næsta mynd sem

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.