Vikan


Vikan - 23.07.1992, Blaðsíða 46

Vikan - 23.07.1992, Blaðsíða 46
LOFTUR ATLI EIRÍKSSON TÓK SAMAN BURTON UNDRABARNIÐ AÐ BAKI BATMAN Allt frá því aö kvikmynd- in um leðurblöku- manninn „Batman" sprengdi öll aösóknarmet og halaöi inn 400 milljónir dollara, aö við bættum 1,5 billjónum sem komu í kassann frá sölu á ýmsum varningi tengdum myndinni, hefur Time Warner- fyrirtækiö þrýst á Tim Burton T Aöalleikararnlr þrir mæta tll frumsýningarinnar, t.v.: Michael Keaton, Danny DeVito og Michelle Pfeiffer. leikstjóra um framhald af myndinni. Það kom ekki til greina aö nokkur annar leik- stýröi verkinu því velgengni fyrri myndarinnar er aö mestu skrifuð á sýn og skilning leik- stjórans unga en hann er rétt rúmlega þrítugur aö aldri. Áöur en hann gerði Batman var hann ekki sérstaklega hátt skrifaður í Hollywood og talinn hálfskrítinn þannig aö þaö kom mörgum aö óvörum aö honum skyldi treyst fyrir svona dýru verkefni. i dag er sagan allt önnur og stóru kvikmynda- fyrirtækin sitja og standa eftir hans höföi. Tim Burton er fæddur og uppalinn f Burbank hverfinu i Los Angeles, en höfuðstöðvar Walt Disney-fyrirtækisins eru einmitt þar. Faöir hans var at- vinnumaður í hornabolta og móðir hans rak gjafavöruversl- un sem sérhæföi sig í skraut- munum tengdum köttum á einn eða annan hátt. Tim var einfari í æsku. Hann lék sér í kirkjugöröum og dýrkaöi hroll- vekjuleikarann Vincent Price og Edgar Allan Poe ásamt því sem hann var stööugt aö teikna. Hann sigraði í plakata- samkeppni á unglingsárunum og upp úr því bauð Disney honum samning sem varö til þess aö hann lærði teikni- myndagerö við California Institute of the Arts. Að loknu náminu vann hann hjá Disney í nokkur ár en fyrirtækiö notaöi samt aldrei neitt af teikningun- um hans því þær þóttu of kald- ar og þunglyndislegar. Þeir féllust þó á aö framleiða til- raunakvikmyndina „Vincent" sem fjallaöi um sjúkan dreng sem ímyndar sér að hann sé Vincent Price. Myndinni var stungiö undir stól og svipuð ör- lög hlaut næsta mynd sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.