Vikan


Vikan - 23.07.1992, Síða 73

Vikan - 23.07.1992, Síða 73
IslensR fegurð Rekís hf. — Sími 26525 vo kurteis ing yljaði mér um hjartaræt- urnar. Þegar hann hélt áfram að hringja til mín fór ég að hugsa að líklega væri allt í lagi að fara út með honum. Við gætum verið vinir, ekki satt? „Veðrið er svo gott að það væri gaman að fá sér ís,“ sagði ég við hann eitt kvöldið þegar hann var að nauða í mér um að við færum út saman. Hvað gæti svo sem gerst úti í ísbúð? „Mig langar nú til að gera meira fyrir þig en gefa þér ís,“ sagði hann lokkandi rómi. „K.ona eins og þú átt skilið að fá fína steik á besta veitinga- stað í bænurn." Eitthvað í rödd hans fékk mig til að hika. „Það hljómar vel,“ sagði ég, „en við skulurn sjá hvernig þetta geng- ur fyrst." Við hittumst tveim dögurn síðar og fengum okkur ís sam- an og... ég veit ekki hvað það var en það var eitthvað við Ágúst sem fældi mig frá honum. Við komum úr mjög ólíku umhverfi og áttum ekki margt sameiginlegt. Hann spurði mig heldur aldrei á hverju ég hefði áhuga. Hann talaði stanslaust um sjálfan sig. En það var enginn annar sem hafði áhuga á mér svo ég hélt áffam að tala við Ágúst þegar hann hringdi. Við gerðum ekk- ert annað en tala og ég hélt að með tímanum myndi mér líka betur við hann — alla vega lík- aði honum við mig. „Ég held það væri gaman að fara saman út að borða," sagði ég loks við hann. „Dóra, ég ætla sko að sýna þér hvernig maður á að hafa það gott,“ gortaði Ágúst. „Ekkert er of gott fyrir þig.“ Mér leið undar- lega þegar hann sagði þetta og seinna áttaði ég mig á hvers vegna; þetta var nákvæmlega það sama og fyrrverandi mað- urinn minn hafði sagt við mig þegar við byrjuðum að vera saman. Þegar ég mundi það hló ég bitrum hlátri. Skilnaðurinn var mér mjög erfiður. Við giftumst mjög ung og ég hafði aldrei verið með neinum nema Steina. Við vor- um gift í nærri tíu ár og þegar skilnaðurinn var kominn í gegn var ég búin að gleyma hvað það var sem fékk mig til að giftast honum. Steini drakk meira og minna allan tímann Ertu hrædd við mig? Ágúst hjálpaði mér í kápuna og kreisti axlir mínar um leið. Vanalega finnst ntér gott að og hélt framhjá mér. Við áttum engin börn af því ég gat ekki eignast þau. Börn hefðu samt ekki bjargað hjónabandinu og tcgar ég komst að framhjá- höldum Steina fór ég. Eftir það komst ég að því hversu erfitt tað er að finna góða ntenn - sérstaklega þar sem ég vann á vinnustað þar sem eingöngu unnu konur. Þess vegna neyddist ég til að stunda skemmtistaðina. Þegar Ágúst kom til að sækja mig var hann fínt klæddur og ilmaði vel en ég gat ekki fund- ið til neins í hans garð. Og ég leyfði honum ekki að snerta neitt nema höndina á mér þeg- ar hann kom inn og heilsaði. Ég var ekki alveg viss en mér fannst eins og hann þrýsti með fingrunum í lófann á mér og ég vissi hvað það þýddi. „Ég ætla að ná í kápuna mína,“ sagði ég. Þegar ég sneri mér við sá ég girndina í augum hans þegar hann horfði á mig og allt í einu varð ég hrædd. Ég fór að hugsa hvort það hefði verið rangt af mér að hleypa honunt inn. En svo brosti hann og hann hélt kápunni fyrir mig á nteðan ég fór í hana. Þú ert með ofsókn- aræði, Dóra, sagði ég við sjálfa mig. Slappaðu af. „Veistu, mig langar að prófa nýja veitinga- staðinn sem verið var að opna.“ Ágúst brosti og sagði: „Hvað sem þú vilt, Dóra.“ Hann var svo yfirmáta kurt- eis við mig þetta kvöld að mér leið eins og prinsessu. Ég vissi ;dveg að hann langaði í mig en ég reyndi að halda uppi léttum samræðum og gætti þess að daðra ekki. Ég leyfði honurn ekki að láta hönd sína liggja ofan á minni eftir matinn. Ég vildi að honum skildist að ég ætlaði ekki að leyfa honum að sofa hjá mér. „Þetta er búið að vera indælt kvöld. Þakka þér fyrirsagði ég kurteislega. „En ég þarf að komast snemma í rúntið í kvöld af því ég þarf að vinna á ntorgun, þannig að það er best að við förurn að drífa okkur." NO NAME — COSMETICS 111 sxtmar }32l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.