Vikan


Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 30

Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 30
TEXTI: SIGRÚN SIGURÐARDÓHIR/UÓSM.: PÁLLÁSGEIR O.FL. ÞAÐ ER AIIÐVELT AD KYNNAST HOLLENDINGUM ▼ Er þetta ekki dæmi- gert fyrir Holland? Þær stöllur Stefanía og Juliana, skiptinemi frá Brasilíu, í blóma lífs- ins bók- staflega talaó. Aári hverju fara tugir ís- lendinga sem skipti- nemar til ókunnugra og framandi landa. Flestir velta þessum möguleika lengi fyrir sér áður en þeir taka á- kvörðun og sú ákvörðun er stundum rétt og stundum ekki. Að fara sem skiptinemi á ekki við alla en víst hafa allir gott af ársdvöl í ókunnugu landi. Því sem næst allir skiptinemar koma hæstá- nægðir heim eftir dvölina er- lendis og þykja gallar eins og það að vera ári á eftir í skóla smámunir miðað við það sem hver og einn öðlast við að standa á eigin fótum í ókunn- ugu landi í eitt ár. Stefanía Guðmundsdóttir fór ásamt tveimur öðrum ís- lenskum stelpum með skipti- nemasamtökunum ASSE til Hollands haustið 1990. Hún hafði velt því lengi fyrir sér hvort það væri þess virði að fórna einu ári í Verkmennta- skólanum á Akureyri og halda á vit ævintýranna. Reyndar var hún orðin of sein að sækja um en var svo heppin að það losnaði pláss til Hol- lands á síðustu stundu. Hún dreif sig því út og segist aldrei hafa séð eftir því. „Ég hafði verið eitt ár í Verk- menntaskólanum áður en ég fór út. Það ár bjó ég ein á Ak- ureyri og þroskaðist mjög mik- ið á því. Ég held að það sé ekki rétt hjá krökkum sem fara beint út eftir tíunda bekk. Þau eru hreinlega ekki tilbúin til þess. Á þessum aldri munar heilmikið um hvert ár. Besta vinkona mín fór sem skiptinemi til Kanada á sama tíma. Við erum því báðar ári á eftir í skóla og það hjálpar mikið að standa ekki ein í því. Það væri auðvitað skemmti- legra að útskrifast næsta vor með jafnöldrum sínum en það þýðir ekkert að hugsa þannig.“ Þetta ár fóru tólf skiptinem- ar víðs vegar úr heiminum til Hollands á vegum ASSE. Fyrstu vikunni eyddu þau saman í nokkurs konar „sum- arbúðum" þar sem þeim voru kennd undirstöðuatriðin í hol- lensku. Þau kynntust öll vel á þessari viku, en er það rétt að skiptinemar hafi alltaf nóg að tala um og enginn eigi á hættu að verða útundan? „Já, við urðum öll strax mjög góðir vinir. Við höfðum svo margt að tala um og átt- um svo margt sameiginlegt, vorum öll að upplifa nokkurn veginn það sama. Tilgangur- inn með þessum „sumarbúð- um“ var líka aðallega sá að við kynntumst. Tungumála- kennslan var meira til mála- mynda enda lærir enginn hol- lensku á einni viku. Eg kunni ekki orð í hollensku þegar ég fór út en núna tala ég hana á- gætlega. Fjölskyldan, sem ég var hjá, var mjög hjálpleg við að kenna mér málið og eins lærði ég mikið á því að sitja í tímum í skólanum. Ég skildi auðvitað ekki neitt sem fram fór í tímunum til að byrja með en eftir nokkra mánuði gat ég haldið fyrirlestra á reiprenn- andi hollensku. Sögutímarnir voru skemmtilegastir því allan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.