Vikan


Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 81

Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 81
var og elti hann. Situr hann þar ekki með þessum for- kunnarfögru konum. Þóttist ég heldur betur kominn í feitt. Ég þorði að vísu ekki að borðinu fyrsta kastið en hafði mig þó i það undir lokin og þar sat hún, þessi elska, og ég féll kylliflatur fyrir konunni sem í dag er sambýliskona mín og barnsmóðir." Maríu er skemmt. „Hún var reyndar ekkert að hafa fyrir mér í fyrstu og fór til Þýskalands í þrjá mánuði. Ég held svo að hún hafi hreinlega séð að sér og komið aftur," ur um flugvélar, dýr, landa- fræði og guð má vita hvað, ég var algjör bókaormur." - Hvað vildirðu helst í fram- tíðinni ef þú mættir ráða og enginn stæði í veginum? „Flytja, með samþykki kon- unnar, til útlanda. Þá yrðu Danmörk eða Bandaríkin fyrir valinu. Mig langar í nám í sál- fræði eða félagsfræði. Slíkt nám er svo langt frá því að vera bindandi og gæti reynst mór vel í framtíðinni." Dóttir Snorra og Maríu, Sara Líf, er tveggja ára og mikið yndi föður síns. Hvernig „Útvarp hér er að mörgu leyti lýjandi. Menn brosa framan í þig eina stundina og reka rýtinginn í bak þér þá næstu. ÞaÖ er þreytandi að vera stöðugt á varðbergi og passa sig á því sem maður segir." tilfinning er að verða faðir? „Ég var vel undirbúinn. Ég á yngri bróður, Kristján, þrett- án árum yngri. Ég var búinn að æfa mig á honum. Sara Líf er stór partur af mínu lífi og ég tek þetta hlutverk mjög al- varlega. Hún er að gera sér grein fyrir tilverunni og það er stórkostlegt að fá að upplifa þetta allt aftur. Hún er nú svo mikil prímadonna að hún fer ekki út úr húsi nema jakkinn sé í stíl við buxurnar og vara- liturinn kominn á! Svo er hún líka músíkölsk. Það eru bara tveir karlmenn í lífi hennar, ég og Stebbi Hilmars, söngvari í Sálinni. Þegar Sálin er á fón- inum ríkir þögn í íbúðinni nema ef vera skyldi að tekið sé undir í einhverju viðlaginu. Sara Lif ætlar sem sé að verða söngkona.“ Hún á greinilega í honum hvert bein því hann Ijómar eins og lífið sjálft þegar hann lýsir þessu litla Ijósi þeirra Maríu. Litli maðurinn með stóra nafnið á án efa eftir að koma víða við á lífsgöngunni og sjá drauma sína rætast. Það er nefnilega þannig með fólk sem gefur - því er gefið á móti. □ segir hann og skellihlær. „Eg vissi ekkert af því að hún væri komin heim en hitti hana fyrir tilviljun í Tunglinu og síðan höfum við verið saman." - Hvernig er að standa á eigin fótum í hörðum heimi unga fólksins um þessar mundir? „Þetta er erfið spurning. Það er erfitt að halda heimili hérna, það er allt svo dýrt! Ég væri alveg til í að heyja þessa baráttu annars staðar, þótt síðar verði.“ FRAMTÍÐIN Snorri er tímaskekkja. Með strákslegt útlit og fornaldar- talsmáta á köflum get ég vart sett hann niður í tíma en hef þó grun um að hann lesi mik- ið. „Ég nýt þess að hafa farið víða. Ég hef fylgst með og þess vegna er sjónhringurinn víðari en hann var. Fyrir mér er Barbara Cartland ekki til. Ég er allur í sögubókum. Pæl- ingar um tilveruna, sálfræði og Laxness eru bókmenntir sem ég hef ofsalega gaman af. Þegar ég var Iftill tók ég alltaf fyrir eitt svið í einu; bæk- PONTUNARSEÐILL Vinsamlegast sendiö mér NO NAME snyrtivörusettið Nafn:_________________________________________________________ Heimili:______________________________________________________ Póstnúmer:_______________Staöur:______________________________ Kt.:____________-___________________________Sími:_____________ Utanáskrift: Sambúöin, Ármúla 20, 108 Reykjavík S 813122 SNYRTIVORUSETT FRÁ NO NAME MEÐ 50% AFSLÆTTI Nú býSst lesendum Vikunnar að eignast þennan glæsilega snyrti- vörukassa frá NO NAME meS 50% afslætti. KASSINN INNIHELDUR: • 10 augnskuggar -4 kinnalitir litlaust púður -2 augnblýantar • 2 varalitapenslar - hyljari ■ maskari -varagloss ■yddari ■ förðunarburstar AÐEINS KR. 4.995 + PÓSTBURÐARGJALD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.