Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 16
▲ Þessi var
ansi laginn viö
vefstólinn.
◄ í medínunni
var iönaöur af
ýmsu tagi í
gangi. Hér sést
maður súta
skinn.
◄ Algeng
sjón á göt-
um medín-
unnarí
Fez voru
asnar og
múlasnar í
slagtogi
með hús-
bændum
sínum og
misfúsir
aö fylgja
þeim eftir.
▼ Þessi
stelpa
virti fyrir
sér
skrítnu
túristana
sem leiö
áttu hjá
meðan
hún beiö
eftir
brauóinu
sínu.
12.12.-18.12. 1990
EVRÓPA
Það var þann 12. desember
sem hópur fólks lagði lönd
undir Bedford trukk, ef svo
mætti að orði komast, með
það fyrir augum að skoða Afr-
íku. Þessi gamli hertrukkur
átti eftir að vera heimili okkar
allra næstu tuttugu vikurnar
eða svo. í ferðinni var fólk
víðs vegar úr heiminum, Eng-
lendingar, Svíar, Ástralir, Am-
eríkanar, Kanadamenn og ís-
lendingar.
Ferðin hófst í Englandi en
þaðan var ekið í gegnum
Frakkland og Spán. Á þess-
um tíma kynntumst við fljótt
þar sem allir þjöppuðu sér
þétt upp að sessunautum sín-
um í von um smávegis hlýju.
Það er ekki bara kalt á íslandi
í desember en til hughreyst-
ingar sögðum við hvert öðru
að það yrði hlýtt þegar við
kæmum til Afríku.
18.12.-31.12. 1990
MAROKKÓ
Snemma morguns var siglt
yfir Gíbraltasund til Marokkó,
komið að landi í Cauta, með
sól og veðurblíðu í okkar fá-
vísu hjörtum. Loksins
komumst við í stuttbuxur.
Okkur var þó svipt harkalega
aftur niður á kalda jörðina frá
þessum draumórum um sól,
svita, stuttbuxur, sólgleraugu,
sólarolíu og álíka sólar-
drauma. Það var nefnilega