Vikan


Vikan - 26.11.1992, Page 16

Vikan - 26.11.1992, Page 16
 ▲ Þessi var ansi laginn viö vefstólinn. ◄ í medínunni var iönaöur af ýmsu tagi í gangi. Hér sést maður súta skinn. ◄ Algeng sjón á göt- um medín- unnarí Fez voru asnar og múlasnar í slagtogi með hús- bændum sínum og misfúsir aö fylgja þeim eftir. ▼ Þessi stelpa virti fyrir sér skrítnu túristana sem leiö áttu hjá meðan hún beiö eftir brauóinu sínu. 12.12.-18.12. 1990 EVRÓPA Það var þann 12. desember sem hópur fólks lagði lönd undir Bedford trukk, ef svo mætti að orði komast, með það fyrir augum að skoða Afr- íku. Þessi gamli hertrukkur átti eftir að vera heimili okkar allra næstu tuttugu vikurnar eða svo. í ferðinni var fólk víðs vegar úr heiminum, Eng- lendingar, Svíar, Ástralir, Am- eríkanar, Kanadamenn og ís- lendingar. Ferðin hófst í Englandi en þaðan var ekið í gegnum Frakkland og Spán. Á þess- um tíma kynntumst við fljótt þar sem allir þjöppuðu sér þétt upp að sessunautum sín- um í von um smávegis hlýju. Það er ekki bara kalt á íslandi í desember en til hughreyst- ingar sögðum við hvert öðru að það yrði hlýtt þegar við kæmum til Afríku. 18.12.-31.12. 1990 MAROKKÓ Snemma morguns var siglt yfir Gíbraltasund til Marokkó, komið að landi í Cauta, með sól og veðurblíðu í okkar fá- vísu hjörtum. Loksins komumst við í stuttbuxur. Okkur var þó svipt harkalega aftur niður á kalda jörðina frá þessum draumórum um sól, svita, stuttbuxur, sólgleraugu, sólarolíu og álíka sólar- drauma. Það var nefnilega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.