Vikan


Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 50

Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 50
Ostakaka AÐALRÉTTUR FYLLT KALKÚNSBRINGA MEÐ FURUSVEPPUM OG FURUHNETUM í MARSALASÓSU Kalkúnsbrinaa í bunnum sneiðum. u.b.b. 140 g sneið á mann Duxelle (hlutföllV. 1 hluti saxaður laukur 2 hl. saxaðir ferskir sveppir 1 hl. saxaðir furusveppir 1/2 hl. furuhnetur. léttristaðar. eaaiahvíta möndluspænir Laukurinn er léttbrúnaöur i olíu. Aö þvi búnu er sveppum og furusveppunum bætt út í á- samt furuhnetunum. Bragöbætt meö salti og pipar. (Ef furusveppirnir eru þurrkaöir er gott að láta þá í volgt vatn og sjóöa aðeins upp á þeim áöur en hafist er handa.) Kalkúnsbringusneiöarnar eru sléttaöar út og stráð á þær salti og pipar. Duxelinu er smurt hæfilega þykkt á og sneiöarnar því næst rúllaöar upp. Kalkúnsrúllunni er nú velt upp úr hveiti til aö þurrka hana aöeins, síöan upp úr eggjahvítu og loks upp úr möndluspón- um. Smuröur álpappír er settur utan um rúll- una áöur en hún er sett inn í ofninn. Bakað í 180 gráöa heitum ofni í 8 mínútur. Losað úr álpappírnum, skorið í hæfilega bita og raöað ofan á kartöfluköku (má sleppa) eöa rúllan borin fram heil. SÓSA: 1 1/2-2 laukar 6 dl riómi 2 dl marsali (eða sérrít 70-100 a sveppir smiör \ salt oa pipar Fínt skorinn laukurinn er léttbrúnaður í olíu og soðinn niður í marsalavíni sem siðan er bætt meö rjómanum (má þykkja aöeins með smjör- bollu). Ristaðir sveppirnir eru settir út í sósuna rétt áöur en hún er borin fram og gerðir aö mauki meö „töfrasprota'' eða blandara. Köldu smjöri bætt út í og salti og pipar eftir smekk. Þegar sósan er tilbúin er gott aö setja smá- vegis af víni út í hana. Matreiöslumenn Holiday Inn. F.v. Ásgeir Helgi Erlingsson yfirmatreióslumaóur, Skúli Skúlason, Bjarki Ingþór Hilmarsson, Guð- mundur Halldórsson og Úlfar Finnbjörnsson. Salvöru Brandsdóttur vantar á myndina. EFTIRRÉTTUR OSTAKAKA 200 g riómaostur 40 g flórsvkur 1 eaajarauða 2,5 dl bevttur rjómi 2 1/2 blöð matarlím (2 a blöðt vanilla ettir smekk Osturinn og flórsykurinn eru bræddir saman. Matarlíminu bætt út í og eggjarauðunni aö því búnu. Þegar blandan er hæfilega köld er stíf- þeyttum rjómanum bætt viö og loks vanillunni. SÚKKULAÐISÓSA: Sjá uppskrift að súkkulaðimús í eftirréttin- um hér að ofan. Til þess aö fá mynstrið sem getur aö líta á meðfylgjandi mynd er forminu hallaö hæfilega og ostamúsin látin stífna i. Þegar hún er oröin stíf er formið rétt við og súkkulaðimúsin sett ofan á. Borið fram meö hvítri, Ijósri eöa dökkri súkkulaðisósu. Einnig má nota hvers konar berjasósu eftir smekk. 50 VIKAN 24. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.